Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges

Brynja Huld Ósk­ars­dótt­ir, starfs­mað­ur frið­ar­gæsl­unn­ar í Kabúl

Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges

Ég man ekki hvernig ég komst í tæri við Stúlkuna á bláu hjólinu en strax á fyrstu blaðsíðum, 19 ára, varð ég dolfallin.

Bækurnar gerast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og segja sögu Léu Délmas, 17 ára dóttur vínbónda nálægt Bordeux í Frakklandi; hvernig hún þroskast í gegnum stríðið, dregst inn í andspyrnuhreyfingu Frakka og byrjar að smygla leyniskilaboðum á bláa hjólinu sínu. 

Rómantíkin, baráttuhugurinn og lýsingarnar á Frakklandi og París heilluðu mig svo að innan við tveimur mánuðum eftir að ég las bækurnar sótti ég um og var ráðin sem  au-pair í París. Eftir á að hyggja var þetta ein besta ákvörðun sem ég hef tekið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár