Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Jón Ásgeir verður ekki dæmdur fyrir neitt út af bankahruninu

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son var kærð­ur til ákæru­valds­ins í nokkr­um sam­bæri­leg­um mál­um þar sem hann beitti sér sem lyki­leig­andi til að fá starfs­menn Glitn­is til að gera það sem hann vildi. Þrátt fyr­ir þetta slepp­ur hann með dóm eða dóma út af hrun­inu en fjöl­marg­ir starfs­menn Glitn­is hafa ver­ið dæmd­ir í fang­elsi.

Jón Ásgeir verður ekki dæmdur fyrir neitt út af bankahruninu
Laus allra mála Jón Ásgeir er laus allra sakamála sem tengjast bankahruninu eftir að Hæstiréttur Íslands veitti ekki áfrýjunarleyfi í Aurum-málinu. Mynd: Pressphotos

niðurstaða Hæstaréttar Íslands að veita ekki áfrýjunarleyfi til réttarins í Aurum-málinu svokallaða felur það í sér að Jón Ásgeir Jóhannesson verður ekki dæmdur fyrir nein lögbrot sem tengjast bankahruninu og rekstri Glitnis banka. Aurum-málið var hið eina þar sem gefin var út ákæra á hendur honum í málum sem tengdust Glitni en hann var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa bankans, og var hann kallaður „eigandi“ Glitnis af starfsmönnum hans.  Jón Ásgeir var talinn hafa, sem eigandi bankans, þrýst á starfsmenn bankans svo þeir gerðu hluti sem hann vildi og naut góðs af.

Í samtali við Stundina segir Ólafur Hauksson héraðssaksóknari, áður sérstakur saksóknari, að hann geti ekki og vilji ekki tjá sig um þessa niðurstöðu í Aurum-málinu. Ólafur flutti Aurum-málið sjálfur í héraði og fyrir Landsrétti sem saksóknari og hefur því varið drjúgum tíma í það í gegnum árin. Embætti ríkissaksóknara sótti svo um áfrýjunarleyfið en fékk synjun.

Nokkur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár