Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino

Sindri Freys­son rit­höf­und­ur seg­ir sög­una listi­lega smíð­að verk.

Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino

Ég hef lengi haft miklar mætur á skáldsögu ítalska höfundarins Italo Calvino sem kom loks út fyrir þremur árum á íslensku undir heitinu Ef að vetrarnóttu ferðalangur, í ákaflega fimlegri þýðingu Brynju Cortés Andrésdóttur. Bókin er listilega smíðað verk þar sem Calvino sýnir vald sitt yfir ólíkum stílbrigðum og galdri skáldsögunnar á einstakan hátt þar sem leikgleði og hugkvæmni er hvert sem litið er. Aðalpersónan er lesandi í dauðaleit að bókinni sem hann ætlaði sér að lesa en hún reynist sýnd veiði en ekki gefin. Eitursnjöll saga um hið marglaga eðli skáldskaparins og litríkt ástarsamband höfundar og lesanda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár