Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Bókin: Jójó

Þóra Ág­ústs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur lýs­ir sið­ferð­is­leg­um átök­um í bók Stein­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ur. Ógleym­an­leg lesn­ing.

Bókin: Jójó

Skáldsagan Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur er ógleymanleg lesning að mínu mati. Aðalpersónan er krabbameinslæknir sem er afar farsæll í starfi en þegar maðurinn sem misnotaði hann kynferðislega í æsku kemur til hans í krabbameinsmeðferð vakna vondar tilfinningar og hann fer að efast um hæfni sína til að annast sjúklinginn. Sagan vekur margar siðferðislegar spurningar um samband lækna við sjúklinga sína og sýnir hversu mikilvægt það hlýtur að vera fyrir báða aðila að tengslin þeirra á milli séu góð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár