Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bókin: Anna Karenina

Viky Ségu­in Deneault sál­fræð­inemi kynnt­ist rúss­nesk­um bók­mennt­um við lest­ur Önnu Kar­en­inu.

Bókin: Anna Karenina
Tengir bókina við kuldan á Íslandi

Bók sem er mjög mikilvæg fyrir mig er Anna Karenina eftir Tolstoj. Ég kynntist rússneskum bókmenntum í gegnum hana, en mér finnst hún líka vera svo hentug fyrir þennan árstíma á Íslandi. Það er svo mikill snjór og mikil dramatík sem ég tengi bara við veturinn. Sögusviðið er svo flott og ótrúlega vel skrifað, sem sést þrátt fyrir að maður sé að lesa þýðingu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu