Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Aðstoðar fyrirtæki í jafnréttismálum

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir hef­ur stofn­að ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­ið Just. Hún býð­ur upp á kynn­ing­ar og nám­skeið til að skapa vinnu­að­stæð­ur í fyr­ir­tækj­um þar sem öllu starfs­fólki líð­ur vel.

Aðstoðar fyrirtæki í jafnréttismálum
Sóley Tómasdóttir Telur þörf fyrir sérfræðiþekkingu á sviði jafnréttis og fjölbreytileikamála. Býður upp á þjónustu til fyrirtækja um hvernig hægt er að laga það sem er að. Mynd: VG

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur stofnað ráðgjafarfyrirtækið Just úti í Hollandi. Samkvæmt vefsíðunni mun fyrirtækið bjóða ráð og stuðning til fyrirtækja um hvernig hægt er að fagna fjölbreytileika og forðast skaðleg félagsleg norm. „Í rauninni að búa til fyrirtæki í kringum þá þekkingu og reynslu sem ég hef aflað mér í gegnum tíðina,“ segir Sóley í samtali við Stundina. 

„Ég held og finn að það er mikil þörf fyrir sérfræðiþekkingu á sviði jafnréttis og fjölbreytileikamála í fyrirtækjum. Atburðir undanfarinna missera hafa sýnt það hvað kynjajafnrétti varðar en það varðar líka aðra hópa. Ég er í raun bara að bjóða fram aðstoð mína til að fyrirtæki geti skapað vinnuaðstæður þar sem öllu starfsfólki líður vel.“

Sóley flutti til Hollands árið 2016 og útskrifaðist með mastersgráðu í kynja- og jafnréttisfræðum við Radboud-háskólann í ár. 

Fyrirtækið mun þjónusta Holland og Ísland til að byrja með og talar Sóley um áhugaverðan mun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár