Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Varð bróð­ur sín­um að bana að­faranótt laug­ar­dags 31. mars. Bar fyr­ir sig minn­is­leysi þrátt fyr­ir að hafa lýst átök­um í sím­tali við lög­reglu um morg­un­inn.

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
Ragnar Lýðsson Lést eftir ítrekuð högg frá bróður sínum. Mynd: Úr einkasafni

Valur Lýðsson hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar fyrir að hafa orðið bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, sem átti sér stað þann 31. mars síðastliðinn. Einnig er hann dæmdur til að greiða börnum Ragnars þrjár milljónir króna í miskabætur, en Ragnar átti fjögur uppkomin börn.

Aðalmeðferð í málinu hófst 27. ágúst þar sem fjöldi vitna fluttu framburð sinn fyrir dómi, þar á meðal björgunarsveitarmenn frá Flúðum sem voru fyrstir á vettvang. Valur hringdi á Neyðarlínuna þegar hann kom að Ragnari látnum um morguninn, og var hann handtekinn skömmu síðar.

Ummerki á staðnum bentu til þess að átök hefðu átt sér stað og að vegið hefði veriðð að Ragnari með höggum og spörkum. Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari sagði að mati ákæruvaldsins væri sekt Vals sönnuð. Krafðist hún sextán ára fangelsis fyrir verknaðinn. 

Dómari dæmdi Val fyrir líkamsárás sem leiddi Ragnar til dauða. 

Bar við minnisleysi

Valur hélt fram minnisleysi við atburðinn vegna mikillar ölvunar. Þeir sátu ásamt þriðja bróður sínum Erni við drykkju að kvöldi föstudagsins langa. Sterkt áfengi hafi verið í boði sem Valur kaus að drekka í tilefni heimsóknar bræðranna, þrátt fyrir að hafa gefið upp drykkju þrem mánuðum áður, að eigin sögn. 

Örn fór upp í rúm um tíuleytið en Ragnar og Valur héldu áfram að drekka og spjalla. Þegar Valur lýsti yfir áformum sínum um að færa bæjarstæðið á Ragnar að hafa brugðist illa við, en Valur segist ekki muna meira. Hann hafi vaknað morguninn eftir grunlaus um að eitthvað hafi gerst og fundið Ragnar látinn í þvottahúsinu.

Mismunandi framburður Vals

Í símtali við Neyðarlínuna sagði Valur hins vegar að þeir bræðurnir hefðu tekist á eftir að Ragnar varð brjálaður. Engin frekari útskýring var gefin á því, en þar kom fram að á meðal þess sem bar á góma var lán sem Ragnar hefði fengið hjá Val, ásamt hugmyndum Vals um að færa bæjarstæðið. Ragnar hefði brugðist illa við þessum umræðum. 

Þessi vitnisburður breyttist samdægurs við yfirheyrslu lögreglu. Í kjölfarið hefur Valur haldið fram sama vitnisburði, að hann muni ekkert eftir atburðinum, fyrir utan reiðilegt andlit Ragnars sem glefsist upp í minnisleysinu, en hverfi svo. Lögreglan sagði að vitnisburðurinn væri ótrúverðugur og hvorki í samræmi við símtal Vals við Neyðarlínuna né verksummerki. 

Sérfræðingar hafa haldið því fram að Valur sýni engin merki um vitglöp eða neitt sem skýrir minnisleysi hans. 

Bæði Valur og Örn voru handteknir, en Örn látinn laus eftir skýrslutöku. Valur sat í gæsluvarðhaldi allt þangað til dómur féll. Örn kaus að gefa ekki skýrslu fyrir dómi við aðalmeðferð málsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
6
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu