Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

Ljós­mæð­urn­ar Ella Björg Rögn­valds­dótt­ir og Ragna Þóra Samú­els­dótt­ir hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Bumbuspjall sem býð­ur upp á nám­skeið um með­göngu, fæð­ingu og sæng­ur­legu. Nám­skeið­in eru hald­in í heima­hús­um og þótt þátt­tak­end­ur fái fræðslu­efni er lögð áhersla á að svara þeim spurn­ing­um sem brenna á verð­andi for­eldr­um. Áhersl­urn­ar eru þrjár – með­ganga, fæð­ing og sæng­ur­lega.

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
Gott að geta fylgst að Ljósmæðurnar Ella Björg Rögnvaldsdóttir og Ragna Þóra Samúelsdóttir standa fyrir bumbuspjalli þar sem konur geta fylgst að á meðgöngu og sængurlegunni. Í slíku umhverfi geta myndast dýrmæt tengsl. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ella Björg Rögnvaldsdóttir og Ragna Þóra Samúelsdóttir útskrifuðust sem ljósmæður í fyrra og segir Ella að hugmyndin að námskeiðunum hafi komið upp seint í náminu.

„Ég skoðaði fyrirbæri sem heitir „hópmeðgönguvernd“ í lokaverkefninu mínu sem byggir á því að hópur kvenna á svipuðum stað í meðgöngunni hittist í meðgönguvernd og ræðir saman um það sem þeim liggur á hjarta. Þetta hefur verið prófað hér á landi og gengið vel og hafa konur verið ánægðar með þetta form en það er enn sem komið er ekki búið að innleiða þetta.

Án þess að það hafi endilega verið meðvitað þá getur vel verið að þessi hugmynd að námskeiðunum okkar Rögnu hafi sprottið upp svolítið út af því að ég var búin að sökkva mér ofan í að skoða hvað það gerir fyrir konur að vera saman í hóp á meðgöngu, fá fræðslu í hóp og halda alltaf sama hópinn. Þessar konur þekkjast, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár