Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

Ljós­mæð­urn­ar Ella Björg Rögn­valds­dótt­ir og Ragna Þóra Samú­els­dótt­ir hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Bumbuspjall sem býð­ur upp á nám­skeið um með­göngu, fæð­ingu og sæng­ur­legu. Nám­skeið­in eru hald­in í heima­hús­um og þótt þátt­tak­end­ur fái fræðslu­efni er lögð áhersla á að svara þeim spurn­ing­um sem brenna á verð­andi for­eldr­um. Áhersl­urn­ar eru þrjár – með­ganga, fæð­ing og sæng­ur­lega.

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
Gott að geta fylgst að Ljósmæðurnar Ella Björg Rögnvaldsdóttir og Ragna Þóra Samúelsdóttir standa fyrir bumbuspjalli þar sem konur geta fylgst að á meðgöngu og sængurlegunni. Í slíku umhverfi geta myndast dýrmæt tengsl. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ella Björg Rögnvaldsdóttir og Ragna Þóra Samúelsdóttir útskrifuðust sem ljósmæður í fyrra og segir Ella að hugmyndin að námskeiðunum hafi komið upp seint í náminu.

„Ég skoðaði fyrirbæri sem heitir „hópmeðgönguvernd“ í lokaverkefninu mínu sem byggir á því að hópur kvenna á svipuðum stað í meðgöngunni hittist í meðgönguvernd og ræðir saman um það sem þeim liggur á hjarta. Þetta hefur verið prófað hér á landi og gengið vel og hafa konur verið ánægðar með þetta form en það er enn sem komið er ekki búið að innleiða þetta.

Án þess að það hafi endilega verið meðvitað þá getur vel verið að þessi hugmynd að námskeiðunum okkar Rögnu hafi sprottið upp svolítið út af því að ég var búin að sökkva mér ofan í að skoða hvað það gerir fyrir konur að vera saman í hóp á meðgöngu, fá fræðslu í hóp og halda alltaf sama hópinn. Þessar konur þekkjast, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár