Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Með húmorinn að vopni

Ingrid Ku­hlm­an, fram­kvæmda­stjóri Þekk­ing­ar­miðl­un­ar, stofn­aði Face­book-síð­una Hrós dags­ins og út­skrif­ast í haust með meist­ara­gráðu í já­kvæðri sál­fræði. Ingrid legg­ur með­al ann­ars áherslu á húm­or á vinnu­stöð­um á þeim nám­skeið­um sem hún held­ur.

Með húmorinn að vopni
Ávinningurinn af því að brosa Ávinningur þess að brosa er meðal annars minni streita, sterkara ónæmiskerfi, fólk fær meiri samkennd með öðrum og einbeitingin eykst. Brosið er ein ódýrasta leiðin til að bæta líðan, efla heilsuna og lengja lífið, segir Ingrid. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég nota húmorinn mikið,“ segir Ingrid, sem leggur áherslu á að fá fólk til að brosa. „Ég nota líka húmor til að gera grín að sjálfri mér. Mér finnst Facebook til dæmis vera frábær vettvangur til að deila skemmtilegum bröndurum eða orðaleikjum og þar er hægt að setja inn uppbyggilegar tilvitnanir eða spakmæli sem vekja fólk til umhugsunar. Það er hægt að gera grín að hversdagsleikanum og finna eitthvað sem er fyndið, uppbyggjandi eða mannbætandi.“

Hrós dagsins og Jákvæðu jólasveinarnir

Ingrid stofnaði fyrir nokkrum árum Facebook-síðuna Hrós dagsins, sem hún segir að sé að hollenskri fyrirmynd. „Neikvæðni var áberandi í samfélaginu eftir hrun þannig að ég ákvað að stofna þessa síðu og það kom á óvart hve auðvelt er að finna eitthvað til að hrósa fyrir. Það gerist svo margt jákvætt í samfélaginu.“

„Það gerist svo margt jákvætt í samfélaginu“

Ingrid útskrifast í haust með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár