Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Með húmorinn að vopni

Ingrid Ku­hlm­an, fram­kvæmda­stjóri Þekk­ing­ar­miðl­un­ar, stofn­aði Face­book-síð­una Hrós dags­ins og út­skrif­ast í haust með meist­ara­gráðu í já­kvæðri sál­fræði. Ingrid legg­ur með­al ann­ars áherslu á húm­or á vinnu­stöð­um á þeim nám­skeið­um sem hún held­ur.

Með húmorinn að vopni
Ávinningurinn af því að brosa Ávinningur þess að brosa er meðal annars minni streita, sterkara ónæmiskerfi, fólk fær meiri samkennd með öðrum og einbeitingin eykst. Brosið er ein ódýrasta leiðin til að bæta líðan, efla heilsuna og lengja lífið, segir Ingrid. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég nota húmorinn mikið,“ segir Ingrid, sem leggur áherslu á að fá fólk til að brosa. „Ég nota líka húmor til að gera grín að sjálfri mér. Mér finnst Facebook til dæmis vera frábær vettvangur til að deila skemmtilegum bröndurum eða orðaleikjum og þar er hægt að setja inn uppbyggilegar tilvitnanir eða spakmæli sem vekja fólk til umhugsunar. Það er hægt að gera grín að hversdagsleikanum og finna eitthvað sem er fyndið, uppbyggjandi eða mannbætandi.“

Hrós dagsins og Jákvæðu jólasveinarnir

Ingrid stofnaði fyrir nokkrum árum Facebook-síðuna Hrós dagsins, sem hún segir að sé að hollenskri fyrirmynd. „Neikvæðni var áberandi í samfélaginu eftir hrun þannig að ég ákvað að stofna þessa síðu og það kom á óvart hve auðvelt er að finna eitthvað til að hrósa fyrir. Það gerist svo margt jákvætt í samfélaginu.“

„Það gerist svo margt jákvætt í samfélaginu“

Ingrid útskrifast í haust með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár