Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

Val­ur Gunn­ars­son lýs­ir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önn­ur stór­borg. En þó ekki al­veg.

Anarkistakommúna með prússnesku sniði
Neukölln Í Neukölln í Berlín búa ótal mismunandi hópar fólks, allt frá strangtrúuðum múslimum til langt leiddra eiturlyfjaneytenda. Samt lyndir öllum þar. Mynd: Wikimedia Commons

Þungir klossar óma á stigaganginum. Það er bankað harkalega á dyrnar. Höstuglegar raddir mæla á þýsku. Vopnaðir menn standa á ganginum. Þeir vilja fá að sjá skilríki mín. Þetta er eins og ég óttaðist. Ótal stríðsmyndasenur þjóta í gegnum huga minn.

Stadtbad NeuköllnSundhöllin í hverfinu er frá 1914 og er lýst sem „skartgrip í baðlandslagi Berlínarborgar.“

Þetta byrjaði allt með því að ég ákvað að fara í sund. Stadtbad Neukölln, sundhöllin í næstu götu, var byggð árið 1914 í grísk-rómverskum stíl og þykir „ein echtes Schmuckstück in der Berliner Badelandschaft“, eða skartgripur í baðlandslagi Berlínarborgar. En ávallt fer eitthvað úrskeiðis, það er skólasund eða kvennadagur eða lokað vegna viðhalds og aldrei kemst ég inn. Ég held því aftur heim með þurra sundskýlu og handklæði í poka og ætla að ná í símann úr hleðslu áður en ég hef störf dagsins. En aftur fer allt úrskeiðis.

Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár