Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ellefu listum verið skilað í Reykjavík

Hvorki Sjálf­stæð­is­flokk­ur né Fram­sókn­ar­flokk­ur skil­uðu fram­boðs­list­um í dag. Frest­ur renn­ur út í fyrra­mál­ið. Kvenna­hreyf­ing­in með­al þeirra sem hef­ur skil­að inn lista.

Ellefu listum verið skilað í Reykjavík
Fresturinn út í morgun Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningar rennur út á morgun.

Ellefu framboðslistum hefur verið skilað inn til yfirkjörstjórnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn skiluðu inn listum í dag en frestur til þess rennur út í fyrramálið. Í það minnsta sautján stjórnmálahreyfingar hafa boðað framboð.

Þeir flokkar sem skiluðu inn framboðslistum í dag eru Alþýðufylkingin, Frelsisflokkurinn, Höfuðborgarlistinn, Íslenska þjóðfylkingin, Kvennahreyfingin, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands, Viðreisn og Vinstrihreyfingin grænt framboð.

Þeir flokkar sem boðað hafa framboð og eiga eftir að skila inn listum eru Borgin okkar Reykjavík, Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn, Kallalistinn, Karlalistinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Búast má við að yfirkjörstjórn úrskurði um hvort listar séu löglega fram komnir á sunnudaginn.

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár