Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ellefu listum verið skilað í Reykjavík

Hvorki Sjálf­stæð­is­flokk­ur né Fram­sókn­ar­flokk­ur skil­uðu fram­boðs­list­um í dag. Frest­ur renn­ur út í fyrra­mál­ið. Kvenna­hreyf­ing­in með­al þeirra sem hef­ur skil­að inn lista.

Ellefu listum verið skilað í Reykjavík
Fresturinn út í morgun Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningar rennur út á morgun.

Ellefu framboðslistum hefur verið skilað inn til yfirkjörstjórnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn skiluðu inn listum í dag en frestur til þess rennur út í fyrramálið. Í það minnsta sautján stjórnmálahreyfingar hafa boðað framboð.

Þeir flokkar sem skiluðu inn framboðslistum í dag eru Alþýðufylkingin, Frelsisflokkurinn, Höfuðborgarlistinn, Íslenska þjóðfylkingin, Kvennahreyfingin, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands, Viðreisn og Vinstrihreyfingin grænt framboð.

Þeir flokkar sem boðað hafa framboð og eiga eftir að skila inn listum eru Borgin okkar Reykjavík, Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn, Kallalistinn, Karlalistinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Búast má við að yfirkjörstjórn úrskurði um hvort listar séu löglega fram komnir á sunnudaginn.

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár