Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hannes Smárason stýrir 500 manna stórfyrirtæki

Gena­tæknifyr­ir­tæk­ið WuXi NextCode, sem Hann­es Smára­son stýr­ir, hef­ur nærri tí­fald­að starfs­manna­fjölda sinn á þrem­ur ár­um og feng­ið inn meira en 20 millj­arða í nýtt hluta­fé.

Hannes Smárason stýrir 500 manna stórfyrirtæki
Hröð stækkun Fyrirtæki Hannesar Smárasonar hefur stækkað úr 60 starfsmönnum í 500 á þremur árum auk þess sem 24 milljarðar hafa komið inn í formi nýs hlutafjár.

Bandaríska genatæknifyrirtækið WuXi NextCode, sem Hannes Smárason fjárfestir stýrir, er nærri búið að tífalda starfsmannafjölda sinn á síðustu þremur árum. Hannes er forstjóri fyrirtækisins, sem var með 60 starfsmenn fyrir þremur árum síðan en er nú komið upp í 500. Hannes var í viðtali um fyrirtækið við líftæknifréttasíðuna Fierce Biotech þann 22. janúar síðastliðinn þar sem hann rekur störf þess. 

24 milljarðar í nýtt hlutafé

Hannes, sem á sínum tíma var aðstoðarforstjóri líftæknifyrirtækisins Íslenskrar erfðagreiningar (deCode), átti stóran þátt í því þegar fyrirtækið var skráð á markað í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Hann hefur því bakgrunn í líftæknigeiranum, líkt og rakið er í viðtalinu í Fierce Biotech, en eftir að hann hætti hjá deCode varð hann meðal annars forstjóri FL Group sem fór mikinn í fyrirtækjakaupum á Íslandi og erlendis á árunum fyrir íslenska efnahagshrunið. Hannes var látinn hætta sem forstjóri FL Group síðla árs 2007 eftir að fyrirtækið tapaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár