Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum

Í myrkr­inu lif­ir dulúð, kynn­gi­mögn­un, fant­así­ur og súr­real hug­ar­heim­ur. Sýn­ing­in Myrkra­verk er með dul­ar­fullu sniði og hleyp­ir ímynd­un­ar­afl­inu af stað.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum
Á vettvangi myrkraverka Sýnigarstjórinn Markús Þór Andrésson og Sigga Björg Sigurðardóttir listakona. Mynd: Heiða Helgadóttir

 Sýningin Myrkraverk stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Þar eru sýnd verk listamanna sem fengið hafa innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða þá að þeir hafa skapað sinn eigin huliðsheim sem gestir safnsins geta kynnst næstu mánuði. „Maður getur sagt að öll verkin á sýningunni fjalli um mannlega tilvist hvort sem það er yfirfært yfir á þjóðsögur eða fantasíur en þá er verið að búa til einhvers konar form utan um hið mannlega, reyna að einangra tilfinningar og aðstæður og skoða þær í einhverju nýju ljósi,“ segir Markús Þór Andrésson sýningarstjóri.

„Þetta eru í grunninn verk og listamenn sem ég hef haft augastað á í gegnum tíðina og undanfarin misseri, fólk sem maður hefur verið forvitinn um og viljað gjarnan sýna. En ég hef kannski ekki fundið tækifæri til þess fyrr en þessi hugmynd kom upp og skeyta þeim þá saman í samsýningu undir þessum formerkjum,“ segir Markús Þór Andrésson, sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár