Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum

Í myrkr­inu lif­ir dulúð, kynn­gi­mögn­un, fant­así­ur og súr­real hug­ar­heim­ur. Sýn­ing­in Myrkra­verk er með dul­ar­fullu sniði og hleyp­ir ímynd­un­ar­afl­inu af stað.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum
Á vettvangi myrkraverka Sýnigarstjórinn Markús Þór Andrésson og Sigga Björg Sigurðardóttir listakona. Mynd: Heiða Helgadóttir

 Sýningin Myrkraverk stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Þar eru sýnd verk listamanna sem fengið hafa innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða þá að þeir hafa skapað sinn eigin huliðsheim sem gestir safnsins geta kynnst næstu mánuði. „Maður getur sagt að öll verkin á sýningunni fjalli um mannlega tilvist hvort sem það er yfirfært yfir á þjóðsögur eða fantasíur en þá er verið að búa til einhvers konar form utan um hið mannlega, reyna að einangra tilfinningar og aðstæður og skoða þær í einhverju nýju ljósi,“ segir Markús Þór Andrésson sýningarstjóri.

„Þetta eru í grunninn verk og listamenn sem ég hef haft augastað á í gegnum tíðina og undanfarin misseri, fólk sem maður hefur verið forvitinn um og viljað gjarnan sýna. En ég hef kannski ekki fundið tækifæri til þess fyrr en þessi hugmynd kom upp og skeyta þeim þá saman í samsýningu undir þessum formerkjum,“ segir Markús Þór Andrésson, sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár