Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum

Í myrkr­inu lif­ir dulúð, kynn­gi­mögn­un, fant­así­ur og súr­real hug­ar­heim­ur. Sýn­ing­in Myrkra­verk er með dul­ar­fullu sniði og hleyp­ir ímynd­un­ar­afl­inu af stað.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum
Á vettvangi myrkraverka Sýnigarstjórinn Markús Þór Andrésson og Sigga Björg Sigurðardóttir listakona. Mynd: Heiða Helgadóttir

 Sýningin Myrkraverk stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Þar eru sýnd verk listamanna sem fengið hafa innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða þá að þeir hafa skapað sinn eigin huliðsheim sem gestir safnsins geta kynnst næstu mánuði. „Maður getur sagt að öll verkin á sýningunni fjalli um mannlega tilvist hvort sem það er yfirfært yfir á þjóðsögur eða fantasíur en þá er verið að búa til einhvers konar form utan um hið mannlega, reyna að einangra tilfinningar og aðstæður og skoða þær í einhverju nýju ljósi,“ segir Markús Þór Andrésson sýningarstjóri.

„Þetta eru í grunninn verk og listamenn sem ég hef haft augastað á í gegnum tíðina og undanfarin misseri, fólk sem maður hefur verið forvitinn um og viljað gjarnan sýna. En ég hef kannski ekki fundið tækifæri til þess fyrr en þessi hugmynd kom upp og skeyta þeim þá saman í samsýningu undir þessum formerkjum,“ segir Markús Þór Andrésson, sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár