Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ris og fall fjölmiðlakóngs

Ævi­saga Sveins R. Eyj­ólfs­son­ar, stofn­anda DV, er ein­stök heim­ild um átök í fjöl­miðla­heim­in­um, ris og fall fjöl­miðla­kóngs.

Ris og fall fjölmiðlakóngs

Sveinn R. Eyjólfsson er einn áhrifamesti einstaklingur í sögu íslenskra fjölmiðla. Það er því vel til fundið að skrá sögu hans. Bókin heitir Allt kann sá er bíða kann, æsku- og athafnasaga Sveins R. Eyjólfssonar blaðaúgefanda. Það kennir vissulega margra grasa í bókinni. Sveinn kemur út úr skugganum og dregur fátt undan.

Sagan er mikil ævintýrasaga drengs sem brýst frá fátækt til allsnægta og svo tapast mestallt aftur þegar fjömiðlaveldið fellur til grunna og kemst í eigu óvandaðra einstaklinga sem þekkja engan veginn mörkin milli eigenda og umfjöllunar. Frásögn Sveins af falli fjölmiðlaveldisins er saga af svikum og óheiðarleika. Hinn frjálsi og óháði útgefandi missti fjöregg sitt í klær manna sem ætluðu sér ekki að reka óháða fjölmiðla. Gömul saga og ný.

Brotthvarf af Vísi

Um áratugaskeið var Sveinn farsæll útgefandi. Upphaf fjölmiðlaveldisins var þegar Sveinn var framkvæmdastjóri síðdegisblaðsins Vísis og sneri rekstri blaðsins til hins betra. Stjórnin ákvað að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár