Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

HB Grandi og Samherji í hópi styrkveitenda Vinstri grænna

Flokk­ur­inn fékk hátt í tveggja millj­óna fjár­stuðn­ing frá hand­höf­um fisk­veiðikvóta í fyrra.

HB Grandi og Samherji í hópi styrkveitenda Vinstri grænna

Vinstrihreyfingin grænt framboð fékk samtals hátt í tveggja milljóna fjárstuðning frá sjávarútvegsfyrirtækjum og handhöfum fiskveiðikvóta á árinu 2016.

Þetta kemur fram í ársreikningi sem flokkurinn birti á vef sínum í dag og skilaði Ríkisendurskoðun. 

Átta fyrirtæki greiddu flokknum hámarksstyrk eða 400 þúsund króna framlag. Þetta eru fyrirtækin HB Grandi, MATA hf, Síminn, Brim, Mannvit, Samherji, N1 og Loðnuvinnslan.

Flokkurinn 250 þúsund króna styrk frá Borgun, Kaupfélagi Skagfirðinga og Kjarnafæði á árinu 2016, en jafnframt greiddu Höldur, KPMG, Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Icelandair Group, Atlantsolía og Samskip flokknum 200 þúsund króna framlög.

Frestur stjórnmálaflokka til að skila ársreikningum rennur út um mánaðamótin. Stundin hefur áður fjallað um ársreikning og styrkveitendur Viðreisnar, en aðrir flokkar hafa ekki tilkynnt um skil á ársreikningi fyrir árið 2016. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár