Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu stöðvuð með valdi

Lög­regla hef­ur lagt hald á kjör­seðla og hand­tek­ið skipu­leggj­end­ur þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um sjálf­stæði katalónska hér­aðs­ins. Blaða­mað­ur­inn Èric Llu­ent lýs­ir at­burð­um líð­andi stund­ar.

Í aðdraganda fyrirhugaðrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu hefur lögreglan handtekið ráðamenn, brotist inn í ráðuneyti og skrifstofur fjölmiðla og lagt hald á prentara til að stöðva prentun atkvæðaseðla. Forseti héraðsins segir að heimastjórn hafi í raun verið leyst frá völdum.

„Það er verið að senda þúsundir sérsveitarmanna til að stöðva þessa atkvæðagreiðslu,“ segir Èric Lluent, katalónskur blaðamaður sem býr á Íslandi og rekur fréttamiðilinn El Faro de Reykjavík, sem flytur íslenskar fréttir á spænsku. Èric hefur verið á Spáni frá 11. september en segir að átökin hafi hafist fyrir alvöru þann 20. september.

„Lögreglan braust inn í ráðuneyti, lagði hönd á kjörseðla og prentara og handtók ráðamenn sem hún sakaði um að skipuleggja atkvæðagreiðsluna,“ segir Èric. Hann lýsir því hvernig óeirðalögreglumenn hótuðu að brjótast inn í skrifstofur CUP, vinstrisinnaðs stjórnmálaflokks héraðsins, fyrir það eitt að styðja atkvæðagreiðsluna. „En þeir voru bara að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár