Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu stöðvuð með valdi

Lög­regla hef­ur lagt hald á kjör­seðla og hand­tek­ið skipu­leggj­end­ur þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um sjálf­stæði katalónska hér­aðs­ins. Blaða­mað­ur­inn Èric Llu­ent lýs­ir at­burð­um líð­andi stund­ar.

Í aðdraganda fyrirhugaðrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu hefur lögreglan handtekið ráðamenn, brotist inn í ráðuneyti og skrifstofur fjölmiðla og lagt hald á prentara til að stöðva prentun atkvæðaseðla. Forseti héraðsins segir að heimastjórn hafi í raun verið leyst frá völdum.

„Það er verið að senda þúsundir sérsveitarmanna til að stöðva þessa atkvæðagreiðslu,“ segir Èric Lluent, katalónskur blaðamaður sem býr á Íslandi og rekur fréttamiðilinn El Faro de Reykjavík, sem flytur íslenskar fréttir á spænsku. Èric hefur verið á Spáni frá 11. september en segir að átökin hafi hafist fyrir alvöru þann 20. september.

„Lögreglan braust inn í ráðuneyti, lagði hönd á kjörseðla og prentara og handtók ráðamenn sem hún sakaði um að skipuleggja atkvæðagreiðsluna,“ segir Èric. Hann lýsir því hvernig óeirðalögreglumenn hótuðu að brjótast inn í skrifstofur CUP, vinstrisinnaðs stjórnmálaflokks héraðsins, fyrir það eitt að styðja atkvæðagreiðsluna. „En þeir voru bara að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár