Fyrir nokkrum helgum síðan var ég á ferðalagi um Norðurland með fjölskyldunni. Í verksmiðjunni á Hjalteyri var búið að opna alþjóðlega listasýningu og á laugardeginum var fjölskylduhátíð við sjávarbakkann þar sem trúbador glamraði á gítar meðan smáfyrirtæki buðu upp á harðfisk og kaffisopa. Á Hjalteyri var fyrir einhverju síðan búið að koma fyrir heitum potti í grjóthleðslu við sjóinn og ég var á leið í hann og sjósund þegar ég hnaut næstum um afskorinn hreindýrshaus sem sjóari nokkur hafði skorðað afskorinn á milli nokkurra hnullunga fyrr um daginn. Ég horfðist í augu við þennan hornótta furðuhaus og áttaði mig smám saman á að blóðdroparnir á gráu grjótinu voru alveg úr stíl við fjölskyldudaginn – nema ef fólkið vildi andlitsmálningu á börnin með hreindýrablóði. Allt í einu birtist útlensk kona vopnuð myndavél. Hún var í tvílitum samfestingi og líktist stökkbreyttri risamörgæs, hluti af tíu manna hópi sem var á vappi þarna …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Þórarinn Leifsson
Má bjóða þér upplifunarsýningu?

Þórarinn Leifsson segir frá fjárfestum sem villtust á hjara veraldar.

Mest lesið

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Illugi Jökulsson
Það sem er verst við atburðina í Reykjavík
Illugi Jökulsson skrifar pistil um atburði gærkvöldsins í borgarstjórn Reykjavíkur

3
Hart barist um Gunnarshólma
Meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs sakar minnihlutann um vanþekkingu á skipulagsmálum eftir að óskað var eftir fleiri umsögnum um uppbyggingu á Gunnarshólma, öðrum en þeim sem hagsmunaaðilar hafa útvegað fyrir bæjarstjórn.

4
Eitthvað sem við viljum helst ekki nefna
„Brúni liturinn er á skjön í listasögunni en hann setur auðvitað sitt mark á okkar daglega umhverfi,“ skrifar Þröstur Helgason sem rýnir í sýningu Ragnar Kjartanssonar sem opnaði nýlega í i8 Granda í Marshall-húsinu. Sýningin ber yfirskriftina Brúna tímabilið og mun standa næstu ellefu mánuði, eða til 18. desember.

5
Verkföll kennara ólögmæt - nema í Snæfellsbæ
Verkföll Kennarasambands Íslands hafa verið dæmd ólögmæt, utan verkfalls í leikskólanum í Snæfellsbæ. Í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga kemur fram að gert sé ráð fyrir að börn og kennarar sem hafa verið í verkfalli undanfarnar vikur mæti til skóla á morgun, utan leikskólans í Snæfellsbæ.

6
Dveljum lengur við ósigra en sigra
Víkingur Heiðar Ólafsson var tilbúinn með tapræðu þegar hann vann til Grammy-verðlauna fyrir plötu sína þar sem hann flytur Goldberg-tilbrigði Bachs. Hann segir það mannlegt hlutskipti að dvelja lengur við ósigra en sigra. Hann er fullur þakklætis og ætlar að „gefa í“ eins og hann kemst sjálfur að orði og verja meiri tíma í hljóðverinu.
Mest lesið í vikunni

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Lyfjastofnun fékk rúmlega þrjú hundruð tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf á síðasta ári. Þar af voru þyngdarstjórnunarlyf áberandi á meðal annarra. Einn gæludýraeigandi tilkynnti um aukaverkun.

3
Illugi Jökulsson
Það sem er verst við atburðina í Reykjavík
Illugi Jökulsson skrifar pistil um atburði gærkvöldsins í borgarstjórn Reykjavíkur

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Þingsetningin: „Ég er ekki einu sinni orðinn þingmaður“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í gær til að fylgjast með þingsetningunni. Þar voru fjórir viðstaddir sem í fyrra voru forsetaframbjóðendur; forseti Íslands, tveir þingmenn og einn mótmælandi.

6
„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
Þegar Thelma Björk Jónsdóttir fatahönnuður, jóga- og hugleiðslukennari og þriggja barna móðir, fann fyrir hnúð í öðru brjóstinu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkrum mánuðum síðar greindist hún með meinvörp í beinum, sem haldið er niðri með lyfjum. Hún segir valdeflandi að eiga þátt í eigin bata, með heildrænni nálgun og jákvæðu hugarfari. Hún segir frá þessu, stóru ástinni og gjöfinni sem fólst í því að eignast barn með downs-heilkenni.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“

2
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.

3
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“

4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.

5
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.

6
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.
Athugasemdir