Trump slær saman Íslandi og Grænlandi

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti rugl­aði sam­an Ís­landi og Græn­landi í ræðu sinni í Dav­os og kenndi land­inu um lækk­an­ir á hluta­bréfa­mörk­uð­um.

Trump slær saman Íslandi og Grænlandi

„Hlutabréfamarkaðurinn okkar tók fyrstu dýfuna í gær vegna Íslands,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í ræðu sinni á alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos. Var það í miðri ræðu um af hverju Bandaríkin ættu að fá að kaupa Grænland. 

Virtist hann þarna slá saman Íslandi og Grænlandi, sem hann hefur lagt mikla áherslu á að eignast. Hlutabréfamarkaðir vestanhafs hafa lækkað, sem talið er merki um óvissu fjárfesta vegna yfirlýsinga Trump um að taka yfir Grænland, þvert á vilja Evrópuþjóða.

En Trump kenndi Íslandi um. „Þannig að Ísland er þegar búið að kosta okkur mikla peninga,“ sagði hann. 

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Trump minnist á Ísland þegar hann talar um Grænland. Í ræðunni í Davos vísaði hann líka til Grænlands sem klaka. „Það er ekki hægt að tala um þetta sem land,“ sagði hann á einum tímapunkti og sagði að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Kapteinn .. uhh ... stór og fallegur ísjaki (ekki alveg úr kvikmyndinni Titanic en nógu nálægt).
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Grænlandsmálið

Trump ætlar sér að ná Grænlandi: „Við erum stórveldi“
ErlentGrænlandsmálið

Trump ætl­ar sér að ná Græn­landi: „Við er­um stór­veldi“

„Ef það væri ekki fyr­ir okk­ur, vær­uð þið öll að tala þýsku. Og kannski smá japönsku,“ sagði Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, þeg­ar hann mætti á al­þjóða­efna­hags­ráð­stefn­una í Dav­os. Hann sagði að það hefði ver­ið „heimsku­legt“ að skila Græn­landi eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina en hann myndi ekki beita hervaldi til að ná land­inu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár