Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni

Pét­ur Marteins­son, sem gef­ur kost á sér í odd­vita­sæti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík, sat í stjórn lóða­fé­lags í Skerja­firði og þrýsti á borg­ar­stjóra að koma upp­bygg­ingu í far­veg. Hann sagði sig úr stjórn þeg­ar blaða­mað­ur spurð­ist fyr­ir um mál­ið.

Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Sat í stjórn Pétur hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann sat í stjórn félags sem heldur einungis utan um lóðir sem hann sver af sér öll hagsmunatengsl við. Mynd: Aðsend/Skúli Hólm

Pétur Marteinsson sat í stjórn félags sem fór með eignarhlut í lóðauppbyggingu í Skerjafirði þó að hann hafi þverneitað í viðtali við Heimildina í byrjun árs að hann hefði hagsmuni af lóðauppbyggingunni. Hann sagði sig úr stjórn félagsins sama dag og Heimildin spurði hann út í málið, fimm dögum eftir að hann fullyrti í viðtali við blaðamann að hann tengdist verkefninu ekki lengur þar sem annað fyrirtæki hefði leyst til sín lóðirnar. Þá staðfestir Pétur í samtali við blaðamann að hann hafi sent þáverandi borgarstjóra, Einari Þorsteinssyni, skilaboð þar sem þrýst var á að veita verkefninu framgang. Pétur heldur því fram að hann hafi sent skilaboðin í maí eða júní árið 2023 en í svari fyrrverandi borgarstjóra kemur fram að hann hafi átt í reglulegum samskiptum við Pétur fram í febrúar 2024, rúmlega ári eftir að Pétur segist hafa selt frá sér lóðirnar og hafi því ekki átt neinna hagsmuna …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HJB
    Henry Júlíus Bæringsson skrifaði
    Smá nálykt úr lestinni. Þarf ekki endilega að vera lík þar niðri.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár