Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni

Pét­ur Marteins­son, sem gef­ur kost á sér í odd­vita­sæti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík, sat í stjórn lóða­fé­lags í Skerja­firði og þrýsti á borg­ar­stjóra að koma upp­bygg­ingu í far­veg. Hann sagði sig úr stjórn þeg­ar blaða­mað­ur spurð­ist fyr­ir um mál­ið.

Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Sat í stjórn Pétur hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann sat í stjórn félags sem heldur einungis utan um lóðir sem hann sver af sér öll hagsmunatengsl við. Mynd: Aðsend/Skúli Hólm

Pétur Marteinsson sat í stjórn félags sem fór með eignarhlut í lóðauppbyggingu í Skerjafirði þó að hann hafi þverneitað í viðtali við Heimildina í byrjun árs að hann hefði hagsmuni af lóðauppbyggingunni. Hann sagði sig úr stjórn félagsins sama dag og Heimildin spurði hann út í málið, fimm dögum eftir að hann fullyrti í viðtali við blaðamann að hann tengdist verkefninu ekki lengur þar sem annað fyrirtæki hefði leyst til sín lóðirnar. Þá staðfestir Pétur í samtali við blaðamann að hann hafi sent þáverandi borgarstjóra, Einari Þorsteinssyni, skilaboð þar sem þrýst var á að veita verkefninu framgang. Pétur heldur því fram að hann hafi sent skilaboðin í maí eða júní árið 2023 en í svari fyrrverandi borgarstjóra kemur fram að hann hafi átt í reglulegum samskiptum við Pétur fram í febrúar 2024, rúmlega ári eftir að Pétur segist hafa selt frá sér lóðirnar og hafi því ekki átt neinna hagsmuna …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HJB
    Henry Júlíus Bæringsson skrifaði
    Smá nálykt úr lestinni. Þarf ekki endilega að vera lík þar niðri.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár