„Kannski er eitt gott knús betra en plastsprengja upp í loftið“

„Það ætl­ar sér eng­inn að menga. Við vilj­um bara fagna því að gamla ár­ið sé lið­ið og það nýja kom­ið. En eins og Ís­lend­ing­ar eru þá för­um við svo­lít­ið út í öfg­ar,“ seg­ir Ragn­hild­ur Katla Jóns­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi Land­vernd­ar. Flug­eld­arusl verð­ur plokk­að 1. janú­ar sem Ragn­hild­ur tel­ur góða leið til að byrja nýtt ár.

„Kannski er eitt gott knús betra en plastsprengja upp í loftið“
Flugeldar plokkaðir Mikið rusl verður til í kjölfar flugeldasprenginga á gamlárskvöld. Mynd: Aðsent

„Þ

etta gæti verið góð skemmtun fyrir alla að gera í byrjun ársins,“ segir Ragnhildur Katla Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Landvernd, sem stendur fyrir plokki á nýársdag þar sem flugeldarusl verður tínt upp.

„Það verður svo rosalega mikið af tertum, flugeldum og ögnum í grasi, á leikvöllum og á götum,“ segir hún og bendir á að í rigningu verði flugeldarusl oft að einhvers konar drullu og að í vindi geti ruslið fokið víða.

„Það ætlar sér enginn að menga. Við viljum bara fagna því að gamla árið sé liðið og það nýja komið. En eins og Íslendingar eru, þá förum við svolítið út í öfgar,“ segir hún og bætir við að úrval flugelda hafi aukist og sala sé „ekki að minnka.“

Ragnhildur bendir einnig á að mengunin sé ekki einungis það rusl sem verður eftir heldur sé að miklu leyti svifryksmengun. Umhverfis- og orkustofnun hefur gefið það út að mengun …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár