Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
Í átt að Skaftafelli Tignarleg aðkoma er að Skaftafelli í Vatnajökulsþjóðgarði. Mynd: Golli

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.

Breytingar í nágrenni og innan Vatnajökulsþjóðgarðs hafa verið í deiglunni undanfarið þar sem tekist er meðal annars á um hvort halda eigi víðernum ósnortnum.  

„Það er mjög sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann í svona uppbyggingu og fattað að náttúran er það sem er einstakt við svæðið okkar og þjóðgarðinn. Það er ástæðan fyrir að langflestir ferðamenn heimsækja svæðið,“ segir Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, íbúi í Öræfum, í samtali við Heimildina.

Hún segir mikilvægt að Vatnajökulsþjóðgarður stígi fast til jarðar þegar kemur að framkvæmdum í og við þjóðgarðinn. „Þetta snýst um náttúruvernd, þannig að mér finnst mjög óeðlilegt að þau séu diplómatísk í þannig málefnum.“

Heimildin fór yfir stöðuna í Skaftafelli, Hoffelli og Vonarskarði en breytingar á þessum þremur svæðum, í og við Vatnajökulsþjóðgarð, hafa vakið harða gagnrýni. 

„Skrímsli“ í Skaftafelli

Nýlega vakti athygli uppbygging …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár