Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi

Konu í fæð­ing­ar­or­lofi var sagt upp hjá Aust­ur­brú á Eg­ils­stöð­um í nóv­em­ber. Kon­an var á árs­samn­ingi eft­ir að hafa flust bú­ferl­um frá Nor­egi með lof­orð upp á að samn­ing­ur henn­ar yrði fram­lengd­ur. Ekki var stað­ið við það.

Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Lilja Sigríður Jónsdóttir fluttist búferlum frá öðru landi með loforðið eitt í farteskinu. Það var svo svikið.

Austurbrú á Egilsstöðum endurnýjaði ekki samning við lögfræðinginn og verkefnastjóra ferðamála, Lilju Sigríði Jónsdóttur  þrátt fyrir skýr loforð um annað í tölvupóstsamskiptum. Lilja Sigríður fluttist frá Noregi í upphafi árs á loforðinu einu um að Austurbrú myndi framlengja árs langan samning við hana, enda kostnaðarsamt og algjör umbreyting á lífi hennar og fjölskyldu að flytjast búferlum fyrir starfið. Asturbrú dró hana svo á asnaeyrum í mánuðum saman að henanr sögn, þegar hún reyndi að endurnýja samning eins og búið var að lofa. Lilja Sigríður segir ágreiningin hafa verið um fæðingarorlofið hennar, en henni var tilkynnt í miðju orlofi að samningurinn yrði ekki framlengdur vegna fjárskorts.

Ólga innan Austurbrúar

„Það er bara verið að kippa undan okkur fótunum,“ segir Lilja Sigríður sem telur stofnunina varla traustsins virði geti hún ekki efnt loforð sín. Lilja er í stéttarfélagi lögfræðinga sem skoða nú málið. Nokkrum öðrum var sagt upp á sama tímabili hjá …

Kjósa
54
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PG
    Palli Garðarsson skrifaði
    Hún komandi frá Noregi þar sem ekki er hægt að segja upp starfsmanni án haldgóðarar ástæðu. Ef um sparnað er að ræða er ekki hægt að ráða í starfið næstu 6 mánuði. Ísland er elítuland þar sem þeir einu sem hafa réttindi eru þeir sem eru í stjórnunarstörfum og þar fá þeir oft áratuga laun verkapakksins ef þeim dettur sjálfum til hugar að segja upp.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvaða stjórnmálaflokkar eru við völd í Austurbrú ? Eru það helmingaskiptaflokkarnir framsóknarflokkur og sjálfstæðisflokkur ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár