Samvera og nytsemi einkennir „jólagjafir ársins“ síðustu ár

Jóla­gjöf árs­ins 2025 er „praktísk gjöf sem skil­ur eitt­hvað eft­ir sig“. En hvað get­ur jóla­gjöf árs­ins sagt okk­ur um tíð­ar­and­ann? Heim­ild­in ræddi sögu ís­lenskra jóla­gjafa við dr. Dagrúnu Ósk Jóns­dótt­ur.

Samvera og nytsemi einkennir „jólagjafir ársins“ síðustu ár

Árin 2006–2015 og 2021–2025 hefur Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) valið jólagjöf ársins. Gjöfin er ákvörðuð út frá upplýsingum úr könnun sem send er neytendum og við valið lítur rýnihópur á vegum stofnunarinnar til vinsælda, sölu og tíðaranda. 

Þeir hlutir sem fólk velur helst að umkringja sig með hljóta að segja manni eitthvað um samfélagið, en hvað segja vinsælar jólagjafir okkur um tíðarandann? Heimildin ræddi við dr. Dagrúnu Ósk Jónsdóttur þjóðfræðing um sögu íslenskra jólagjafa.

Í ár valdi RSV „praktíska gjöf sem skilur eitthvað eftir sig“ sem jólagjöf ársins. Í því samhengi voru flíkur nefndar sem dæmi auk praktísks …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár