„Samfélagslega ótækt“ að Margrét Löf fái arf

„Ég tel að það sé eitt­hvað sem við sem sam­fé­lag get­um alls ekki sam­þykkt,“ seg­ir Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son rétt­ar­gæslu­mað­ur hálf­bróð­ur Mar­grét­ar Löf. En kröfu hans um að hún hefði fyr­ir­gert sér arfi var vís­að frá þeg­ar dóm­ur í mál­inu féll í gær.

„Samfélagslega ótækt“ að Margrét Löf fái arf
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Segir ótækt að manneskja sem fyrirkemur annarri manneskju erfi viðkomandi. Mynd: Bára Huld Beck

„Ég tel að það sé samfélagslega ótækt og ekki rétt að manneskja sem fyrirkemur annarri manneskju taki arf eftir viðkomandi,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson réttargæslumaður hálfbróður Margrétar Höllu Hansdóttur Löf. Hún var í gær dæmd í sextán ára fangelsi fyrir að bana föður sínum og fyrir að beita móður sína ofbeldi.

Hálfbróðirinn krafðist þess fyrir dómi að hún hefði fyrirgert erfðarétti sínum með því að myrða föður sinn. Ekki var fallist á þá kröfu og vísað til þess að samkvæmt lögum heyri svipting erfðaréttar til refsikenndra viðurlaga við afbroti. Slík ákvörðun hafi því þurft að koma frá ákæruvaldinu. 

Óvisst um framhaldið

„Ég tel að niðurstaðan varðandi sakfellingu og forsendur fyrir henni og ákvörðun refsingar sé lögfræðilega hárrétt og í samræmi við dómaframkvæmd,“ segir Vilhjálmur um niðurstöðu dómsins.

Það sé hins vegar ekki hægt að sætta sig við frávísun á kröfu bróður Margrétar. „Ég …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár