Hafa „selt“ myllumerki fyrir meira 12 milljónir

Ung­ur mað­ur sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að selja Ís­lend­ing­um gervi­greind­ar­nám­skeið, býð­ur nú upp á að „kaupa“ myllu­merki á sam­fé­lags­miðl­um. Hann full­yrð­ir að hann hafi selt merki fyr­ir hátt í þrett­án millj­ón­ir króna.

Hafa „selt“ myllumerki fyrir meira 12 milljónir

Vefsíða sem ungur íslenskur maður í Dubai auglýsir á samfélagsmiðlum – og segist hafa stofnað – hefur selt NFT-myndtákn af hundruðum myllumerkja frá því í gær. Maðurinn, Sergio Herrero Medina, hefur lofað fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum, og hundruðum fylgjenda hans í WhatsApp spjallhópum, því að hægt sé að græða verulegar fjárhæðir á að kaupa NFT-myndtákn af honum. 

„Ekki missa af þessu tækifæri. Þetta er eins og bitcoin í byrjun,“ skrifaði hann til fylgjenda sinna og hlekkjar á vefsíðu sem heitir XTrends. 

Samkvæmt gjöldum sem eru innheimt fyrir að kaupa hvert tákn, hefur Sergio og þeir sem standa með honum að þessari sölu, rukkað sem nemur 742 solana-myntum, sem er rafmynt á borð við Bitcoin. Það jafngildir um 12,8 milljónum króna, miðað við gengi Solana í morgun. 

„Þið vitið ekki hvað þetta opportunity er. Það eru margir í mastermindinu mínu …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár