Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“

Karl Sig­ur­björns­son bisk­up, lýs­ir and­úð og kulda frá fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra lands­ins. Sér­stak­lega í tengsl­um við gagn­rýni kirkj­unn­ar á kjör fá­tækra, en ekki síst vegna eld­fimr­ar smá­sögu sem varð að frétta­máli.

Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Davíð Oddsson á kristnihátíð Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, situr til hliðar og fylgist með forsætisráðherra halda ræðu á Kristnihátíð árið 2000. Mynd: mbl/Árni Sæberg

Karl Sigurbjörnsson biskup segir það hafa andað köldu milli sín og Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra upp úr aldamótum. Fyrir því hafi verið ýmsar ástæður, allt frá gagnrýni biskups á uppgang viðskiptalífsins og stjórnvöld sem hlúðu ekki nægilega að hinum fátæku. En ekki síst eldfimrar smásögu eftir séra Örn Bárð Jónsson sem dró dilk á eftir sér.

Út er komið minningarbrot Karls Sigurbjörnssonar, fyrrverandi biskups, og nefnist Skrifað í sand. Veröld annast útgáfu bókarinnar en Karl lést í febrúar á síðasta ári.

Samkvæmt útgefanda fannst handritið eftir andlát hans og fylgdu því engin sérstök fyrirmæli. Var það gefið út í samstarfi við fjölskyldu Karls. Bókin er óvægin og hispurslaust uppgjör við óvenju viðburðaríkt tímabil þjóðkirkjunnar en ekki síst fróðlegt yfirlit yfir ævi biskups. Hér er fjallað um samband kirkjunnar og átök við stjórnvöld.

„Þvílík blekking!“

Aldamótin gengu …

Kjósa
87
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÓS
    Ólöf Sverrisdóttir skrifaði
    Það var troðið á þessa Kristnihátíð og mjög gott veður.. Ef fleiri hefðu komið hefði veri kaos..
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár