Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“

Karl Sig­ur­björns­son bisk­up, lýs­ir and­úð og kulda frá fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra lands­ins. Sér­stak­lega í tengsl­um við gagn­rýni kirkj­unn­ar á kjör fá­tækra, en ekki síst vegna eld­fimr­ar smá­sögu sem varð að frétta­máli.

Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Davíð Oddsson á kristnihátíð Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, situr til hliðar og fylgist með forsætisráðherra halda ræðu á Kristnihátíð árið 2000. Mynd: mbl/Árni Sæberg

Karl Sigurbjörnsson biskup segir það hafa andað köldu milli sín og Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra upp úr aldamótum. Fyrir því hafi verið ýmsar ástæður, allt frá gagnrýni biskups á uppgang viðskiptalífsins og stjórnvöld sem hlúðu ekki nægilega að hinum fátæku. En ekki síst eldfimrar smásögu eftir séra Örn Bárð Jónsson sem dró dilk á eftir sér.

Út er komið minningarbrot Karls Sigurbjörnssonar, fyrrverandi biskups, og nefnist Skrifað í sand. Veröld annast útgáfu bókarinnar en Karl lést í febrúar á síðasta ári.

Samkvæmt útgefanda fannst handritið eftir andlát hans og fylgdu því engin sérstök fyrirmæli. Var það gefið út í samstarfi við fjölskyldu Karls. Bókin er óvægin og hispurslaust uppgjör við óvenju viðburðaríkt tímabil þjóðkirkjunnar en ekki síst fróðlegt yfirlit yfir ævi biskups. Hér er fjallað um samband kirkjunnar og átök við stjórnvöld.

„Þvílík blekking!“

Aldamótin gengu …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár