Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Viljaverk að fjármagna ekki þriðja geirann

Fyrr­ver­andi þing­mað­ur seg­ir fjár­lög bólgna út því ekki sé gert ráð fyr­ir fram­lög­um til stofn­ana eins og Ljóss­ins, Alzheimer­sam­tak­anna og Reykjalund­ar fyrr en eft­ir að­komu Al­þing­is. „Já og það er al­veg sama hver er í stjórn,“ svar­ar þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks.

Viljaverk að fjármagna ekki þriðja geirann
Björn Leví Gunnarsson Fyrrverandi þingmaður segir það viljaverk að draga úr framlögum til þriðja geirans í fjárlagafrumvarpinu. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Ráðuneyti og stofnanir geta fengið meira fjármagn með því að undanskilja þriðja geirann, óhagnaðardrifin félagasamtök, við gerð fjárlaga að mati fyrrverandi þingmanns.

Samkvæmt áliti meirihluta fjárlaganefndar munu endurhæfingarstofnanirnar Ljósið, NLFÍ, Reykjalundur, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Alzheimersamtökin og Parkinsonsamtökin fá 700 milljón króna tímabundið viðbótaframlag umfram það sem sagði í fjárlagafrumvarpinu. Hafði niðurskurður til þeirra verið gagnrýndur harðlega í opinberri umræðu.

„Að mínu mati er það viljaverk að fjármagna ekki þriðja geirann af því að fjárlaganefnd stekkur alltaf inn í til þess að grípa þessa aðila,“ skrifar Björn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, í færslu á Facebook. „Þannig geta ráðuneyti og stofnanir fengið meiri pening, með því að skipta ekki fjármagninu sem þeim er úthlutað inn í þriðja geirann líka.“

Lýsir hann þessu sem „hryllilega lélegri fjárlagagerð“ sem hann hafi bent á áður. „Fjárlagaferlið virkar þannig að stofnanir gera fjárhagsáætlun sem ráðuneytið safnar saman og …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár