Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ríkið taki helming vínflöskunnar í áfengisgjald

Áfeng­is­gjald hækk­ar um 3,7 pró­sent um ára­mót­in. Vín­inn­flytj­andi seg­ir breyt­ing­una koma verst út fyr­ir lág­launa­fólk en í sum­um til­fell­um renn­ur meira en helm­ing­ur af inn­flutn­ings­verði vín­flösku í áfeng­is­gjald­ið.

Ríkið taki helming vínflöskunnar í áfengisgjald
Þór Hinriksson Víninnflytjandi segir stærri aðila betur í stakk búna til að bregðast við hækkun áfengisgjald en þá minni á markaðnum. Mynd: Golli

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar hækka krónutöluskattar um 3,7 prósent um áramótin í samræmi við verðbólgu. Þar með hækkar áfengisgjaldið sömuleiðis en víninnflytjandi segir breytinguna hafa mest áhrif á láglaunafólk og að smærri aðilar í bransanum standi höllum fæti til að bregðast við henni.

Félag atvinnurekenda hefur gagnrýnt að ríkið hækki gjöldin með þessum hætti og sagt að hækkunin stuðli að áframhaldandi verðbólgu og verðbólguvæntingum. „Eins og félagið hefur bent þinginu á áður, eru áfengisskattar á Íslandi langhæstir í Evrópu,“ segir í umsögn félagsins við fjárlagafrumvarpið.

„ Ég þarf að halda sama verði þó að ég sé að borga hærra áfengisgjald“
Þór Hinriksson
víninnflytjandi

Bent er á að skattlagning á áfengi sé tugum prósentum hærri en í þeim samanburðarlöndum sem skattleggja áfengi mest. Lýðheilsusjónarmið sem snúi að því að draga úr neyslu áfengis réttlæti ekki þennan mun „Hefur sú skattpíning skilað sér í samsvarandi minni neyslu eða færri áfengisvandamálum en í þeim …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín R. Magnúsdóttir skrifaði
    Aumingja maðurinn! Ég vona að þessi hækkun, verði til þess að kaupendum fækki, það er best fyrir einstaklingana og heilsu þeirra. Hvernig væri að ríkið hækkaði líka tóbak í öllum sínum myndum?
    0
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    "Verst fyrir láglaunafólk?" Jú, ef fólk telur vín til lífsnauðsynja þá er auðvitað slæmt að það sé dýrt. En einhvern veginn fæ ég mig ekki til að vorkenna vínkaupendum. "Verð að segja það."
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár