Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fjöldi þekktra vörumerkja undir grun í rannsókn á þrælkunarvinnu á Ítalíu

Sak­sókn­ari á Ítal­íu hef­ur ósk­að eft­ir ít­ar­leg­um gögn­um frá fjölda þekktra tísku­húsa. Er það hluti af rann­sókn þeirra á und­ir­verk­tök­um sem fram­leiða lúxusvör­ur þeirra. Grun­ur leik­ur á að kín­versk­ir rík­is­borg­ar­ar hafi ver­ið gabb­að­ir í þrælk­un­ar­vinnu.

Fjöldi þekktra vörumerkja undir grun í rannsókn á þrælkunarvinnu á Ítalíu
Gögn Gucci og fleiri tískuhús sem um ræðir, sem þó eru ekki sjálf til rannsóknar, voru beðin um að afhenda gögn um aðfangakeðjur sínar, svo sem innri úttektir. Mynd: Shutterstock

Gucci, Prada, Versace og Yves Saint Laurent eru meðal 13 lúxusvörumerkja sem grunuð eru um að hafa nýtt sér undirverktaka sem notfærðu sér kínverska verkamenn á Ítalíu, samkvæmt skjölum sem saksóknari í Mílanó birti í morgun.

Í beiðni um upplýsingar sem AFP hefur séð gaf saksóknarinn til kynna að lúxustöskur, veski og fatnaður hefðu fundist við húsleitir á ítölskum verkstæðum þar sem kínverskir verkamenn voru ráðnir á fölskum forsendum í þrælkunarvinnu.

Vörumerkin – sem eru ekki formlega til rannsóknar – voru beðin um að afhenda gögn um aðfangakeðjur sínar, svo sem innri úttektir.

Skjölin varða Gucci, Yves Saint Laurent og Alexander McQueen – sem eru hluti af frönsku lúxussamsteypunni Kering – auk Givenchy, sem er hluti af franska risanum LVMH.

Í skjölunum eru einnig að finna nöfn tengd Prada Group og nýjasta vörumerki þeirra, Versace, auk Ferragamo, Pinko, Dolce & Gabbana, Missoni, Off-White, Coccinelle og íþróttavörurisans Adidas.

Saksóknarar í …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár