Fjöldi þekktra vörumerkja undir grun í rannsókn á þrælkunarvinnu á Ítalíu

Sak­sókn­ari á Ítal­íu hef­ur ósk­að eft­ir ít­ar­leg­um gögn­um frá fjölda þekktra tísku­húsa. Er það hluti af rann­sókn þeirra á und­ir­verk­tök­um sem fram­leiða lúxusvör­ur þeirra. Grun­ur leik­ur á að kín­versk­ir rík­is­borg­ar­ar hafi ver­ið gabb­að­ir í þrælk­un­ar­vinnu.

Fjöldi þekktra vörumerkja undir grun í rannsókn á þrælkunarvinnu á Ítalíu
Gögn Gucci og fleiri tískuhús sem um ræðir, sem þó eru ekki sjálf til rannsóknar, voru beðin um að afhenda gögn um aðfangakeðjur sínar, svo sem innri úttektir. Mynd: Shutterstock

Gucci, Prada, Versace og Yves Saint Laurent eru meðal 13 lúxusvörumerkja sem grunuð eru um að hafa nýtt sér undirverktaka sem notfærðu sér kínverska verkamenn á Ítalíu, samkvæmt skjölum sem saksóknari í Mílanó birti í morgun.

Í beiðni um upplýsingar sem AFP hefur séð gaf saksóknarinn til kynna að lúxustöskur, veski og fatnaður hefðu fundist við húsleitir á ítölskum verkstæðum þar sem kínverskir verkamenn voru ráðnir á fölskum forsendum í þrælkunarvinnu.

Vörumerkin – sem eru ekki formlega til rannsóknar – voru beðin um að afhenda gögn um aðfangakeðjur sínar, svo sem innri úttektir.

Skjölin varða Gucci, Yves Saint Laurent og Alexander McQueen – sem eru hluti af frönsku lúxussamsteypunni Kering – auk Givenchy, sem er hluti af franska risanum LVMH.

Í skjölunum eru einnig að finna nöfn tengd Prada Group og nýjasta vörumerki þeirra, Versace, auk Ferragamo, Pinko, Dolce & Gabbana, Missoni, Off-White, Coccinelle og íþróttavörurisans Adidas.

Saksóknarar í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár