Segir stjórnvöld hafa misst boltann í forvörnum

Árni Guð­munds­son, fé­lags­upp­eld­is­fræð­ing­ur og formað­ur for­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um, seg­ir íþrótta­fé­lög hafa gleymt til­gangi sín­um í for­vörn­um og að stjórn­völd skerði nauð­syn­legt for­varn­ar­starf.

Segir stjórnvöld hafa misst boltann í forvörnum
Árni Guðmundsson hefur verið ötull í gagnrýni sinni á áfengissölu. Meðal annars kærði hann sig sjálfan þegar hann gagnrýndi netsölu á áfengi.

Árni Guðmundsson,  félagsuppeldisfræðingur og formaður foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum, segir ýmislegt benda til þess að vímuefnaneysla ungmenna sé að aukast þrátt fyrir að niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar bendi til annars. Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, vísaði til rannsóknarinnar í umræðum og gerði alvarlegar athugasemdir við umfjöllun Morgunblaðsins í kjölfarið, sem benti hafði fjallað um að tilkynningum vegna vímuefnaneyslu ungmenna hefði fjölgað mikið síðstu ár.

Árni hefur unnið á vettvangi forvarna um árabil og segir íslensk stjórnvöld vera að missa boltann í forvörnum. Það birtist meðal annars í þjónustuskerðingum við ungmenni síðustu ár. Þá sjái starfsfólk félagsmiðstöðva þessa þróun greinilega. 

„Ég fullyrði að það er ekki hægt að draga of víðar ályktanir af rannsókninni [niðurstöðum íslensku æskulýðsrannsóknarinnar],“ segir Árni og bætir við: „En segjum að þetta sé rétt, þá stendur eftir að fólkið á gólfinu ef svo má segja, starfsfólk …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár