Frávísun Söndru Hlífar á tillögum félaga sinna fáheyrð

Undr­un rík­ir á með­al Sjálf­stæð­is­manna eft­ir að vara­borg­ar­full­trúi ákvað að eig­in frum­kvæði að vísa til­lög­um flokks­systra sinna frá þar sem þær væru „óaf­greiðslu­hæf­ar“.

Frávísun Söndru Hlífar á tillögum félaga sinna fáheyrð
Lögðu fram tillögurnar Hildur Björnsdóttir lagði tillögurnar fram ásamt Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur. Mynd: Davíð Þór

Töluverðrar furðu gætir innan Sjálfstæðisflokksins vegna frávísunartillögu Söndru Hlífar Ocares, varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem ákvað að vísa frá tillögum borgarfulltrúa eigin flokks í heilbrigðisnefnd Reykjavíkur í byrjun október. Einn viðmælandi sagði það fáheyrt að slíkt gerðist og mundu aðrir viðmælendur Heimildarinnar, sem til þekkja, ekki eftir sambærilegum uppákomum.

Úr varð að Sandra Hlíf situr ekki lengur í heilbrigðisnefnd, en hún hafði sætaskipti við Björn Gíslason, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hann var færður úr innkaupa- og framkvæmdaráði borgarinnar og tók sæti í heilbrigðisnefnd, en Sandra tók á móti sæti hans í innkauparáði.

Ekki þríklofinn

SandraÁkvarðanir Söndru Hlífar vekja furðu á meðal Sjálfstæðismanna.

„Þetta var mjög sérstakt, ég tek undir það,“ svarar Björn Gíslason spurður út í málið en lætur þar við sitja. DV greindi fyrst frá átökum innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og sagði hann í raun þríklofinn vegna málsins og birtist greinin nafnlaust í þar til gerðum dálki miðilsins. Björn segir það …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Hún fær þó að hanga í flokknum enda ótrúlega mikið lýðræðið þarna á ferðinni 🤪
    0
  • Rikhard Brynjolfsson skrifaði
    Bækur eru skrifaðar fyrir þá sem ekki vita sagði Þórbergur. Í þssari grein er greinilega gengið út fá því að lesendur þekki þessa tillögu. Hvernig hefði verið að birta textan frekar en bara vísa í tilefnið, nöldur viðskiptalífsins?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár