Einar hafi vel getað afgreitt NPA samninga sjálfur

Fé­lags­mála­ráð­herr­ann Inga Sæ­land seg­ir að Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks, hefði átt að tryggja fólki með fötl­un lög­bundna þjón­ustu þeg­ar hann var borg­ar­stjóri. Hún blæs á gagn­rýni hans og seg­ir að sveit­ar­fé­lög­um verði ekki sökkt í kostn­aði.

Einar hafi vel getað afgreitt NPA samninga sjálfur

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, hefði sjálfur átt að afgreiða fjölda þeirra NPA-samninga sem safnast hafa upp, óafgreiddir, í Reykjavík, eins og lög hafi lengi kveðið á um. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi ekki búið til ný verkefni fyrir sveitarfélögin.

„Það sem er uppsafnað er því miður vegna vanbúinna fjárhagsáætlana sveitarfélaga til að taka utan um fatlað fólk í sínu sveitarfélagi. Það er ekkert öðruvísi en það,“ segir Inga og vísar til orða Einars um að 42 samningar um NPA liggi fyrir hjá borginni. Inga segir að borgin, undir stjórn Einars, hafi allan tíman haft þá skyldu að afgreiða NPA-samninga.

„Hann er að sveifla sér upp á dekk og blæs í allar áttir einhverjum ósannindum og virðist ekki alveg vera beintengdur við raunverulega hlutina, eins og þeir eru,“ segir Inga. „Þetta fólk hefur þurft að bíða alltof lengi og þótt …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár