Af konum og álfum

Af konum og álfum
Fríða Ísberg
Bók

Huldu­kon­an

Höfundur Fríða Ísberg
Benedikt bókaútgáfa
290 blaðsíður
Niðurstaða:

Hrífandi fjölskyldusaga sem skrifuð er af mikilli fimi og glettni sem fer að missa marks eftir því sem fantasía verður meira ráðandi í frásögninni.

Gefðu umsögn

„Þetta var stórkostlegasta ráðgáta sem bæjarbúar höfðu staðið frammi fyrir í manna minnum. Eftirsóttur piparsveinn, aldrei við kvenmann kenndur, birtist einn daginn með móðurlaust barn.“ (bls. 18)

Huldukonan, ný skáldsaga Fríðu Ísberg, hverfist um þessa ráðgátu –hver huldukonan, barnsmóðir Sigvalda Matthíassonar, sé. Samhliða spurningunni sem liggur henni til grundvallar gerir bókin að umfjöllunarefni sínu fjórar kynslóðir Lohr-fjölskyldunnar sem hefur alið manninn í afskekktri byggð á Vestfjörðum.

Sigvaldi er fyrsti drengurinn til að fæðast í fjölskyldunni í fleiri áratugi og velur að búa einn í niðurníddu ættaróðalinu í eyðivíkinni Dýrleifarvík. Þegar hann birtist einn daginn með stúlkubarn fara konurnar í fjölskyldunni á stúfana til að reyna að komast að því hver móðir barnsins sé eiginlega. Samhliða leitinni eru sögur nokkurra kynslóða fjölskyldunnar sagðar, allt frá því um öndverða 20. öld þegar blómlegt líf var í víkinni. Sögur af ástum og örlögum Lohr-fjölskyldunnar eru raktar; furðulegum draumförum og jafnvel fjölskyldumeðlimum sem hurfu …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár