Af konum og álfum

Af konum og álfum
Fríða Ísberg
Bók

Huldu­kon­an

Höfundur Fríða Ísberg
Benedikt bókaútgáfa
290 blaðsíður
Niðurstaða:

Hrífandi fjölskyldusaga sem skrifuð er af mikilli fimi og glettni sem fer að missa marks eftir því sem fantasía verður meira ráðandi í frásögninni.

Gefðu umsögn

„Þetta var stórkostlegasta ráðgáta sem bæjarbúar höfðu staðið frammi fyrir í manna minnum. Eftirsóttur piparsveinn, aldrei við kvenmann kenndur, birtist einn daginn með móðurlaust barn.“ (bls. 18)

Huldukonan, ný skáldsaga Fríðu Ísberg, hverfist um þessa ráðgátu –hver huldukonan, barnsmóðir Sigvalda Matthíassonar, sé. Samhliða spurningunni sem liggur henni til grundvallar gerir bókin að umfjöllunarefni sínu fjórar kynslóðir Lohr-fjölskyldunnar sem hefur alið manninn í afskekktri byggð á Vestfjörðum.

Sigvaldi er fyrsti drengurinn til að fæðast í fjölskyldunni í fleiri áratugi og velur að búa einn í niðurníddu ættaróðalinu í eyðivíkinni Dýrleifarvík. Þegar hann birtist einn daginn með stúlkubarn fara konurnar í fjölskyldunni á stúfana til að reyna að komast að því hver móðir barnsins sé eiginlega. Samhliða leitinni eru sögur nokkurra kynslóða fjölskyldunnar sagðar, allt frá því um öndverða 20. öld þegar blómlegt líf var í víkinni. Sögur af ástum og örlögum Lohr-fjölskyldunnar eru raktar; furðulegum draumförum og jafnvel fjölskyldumeðlimum sem hurfu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár