Tilkynnir um afsögn eftir opinbert rifrildi við Trump

Banda­ríska þing­kon­an Mar­jorie Tayl­or Greene hef­ur til­kynnt um af­sögn sína, sem tek­ur gildi í byrj­un næsta árs. Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur hún lent upp á kant við Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta vegna Ep­stein-skjal­anna, sem nú stend­ur til að birta.

Tilkynnir um afsögn eftir opinbert rifrildi við Trump
Perluvinir Greene og Trump voru nánir samstarfsmenn um árabil. Mynd: ANDREW CABALLERO-REYNOLDS / AFP

Marjorie Taylor Greene, einn helsti bandamaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta og áhrifakona í Repúblikanaflokknum, tilkynnti í gærkvöldi að hún ætlaði að segja af sér þingmennsku. Tilkynningin kom viku eftir að Trump dró opinberlega til baka stuðning sinn við hana.

Í myndbandi sem Greene birti á samfélagsmiðlum í gær sagði þessi 51 árs gamla þingkonan frá Georgíu, sem fyrst var kjörin árið 2020, að hún hafi „alltaf fyrirlitið Washington DC og aldrei passað inn“.

Hún sagðist ekki vilja að stuðningsfólk sitt eða fjölskylda þyrfti að ganga í gegnum „sársaukafulla og hatramma prófkjörsbaráttu  forsetans sem við börðumst öll fyrir, bara til að berjast og ná endurkjöri á meðan Repúblikanir munu líklega tapa kosningunum.“

„Ég mun segja af mér embætti og síðasti dagurinn minn verður 5. janúar, 2026,“ sagði hún.

Afsögn Greene er skýrasta merkið hingað til um vaxandi klofning innan MAGA-hreyfingar Trump, eftir gott gengi Demókrata í síðustu kosningum. Þar á meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár