Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Miðflokkurinn næst stærstur

Mið­flokk­ur tek­ur stökk í nýrri könn­un Maskínu og hef­ur aldrei mælst stærri. Sam­fylk­ing held­ur þó sæti sínu sem lang­stærsti flokk­ur lands­ins.

Miðflokkurinn næst stærstur
Vinsæll Sigmundur Davíð er stofnandi og formaður Miðflokksins, sem er á flugi í könnun Maskínu. Mynd: Golli

Miðflokkurinn mælist stærri en Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn. Samfylkingin er enn stærst. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar Maskínu sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Miðflokkurinn mælist með 17,3 prósent fylgi og hefur aldrei verið stærri í mælingum Maskínu. Sjálfstæðisflokkur mælist með 15,3 prósent. Viðreisn stendur í 13,5 prósentum. 

Fylgi Samfylkingar mælist 29,1 prósent, svipað og í síðustu könnun. 

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Því miður hafa populistar náð ótrúlegum árangri að rugla allt of marga í ríminu. Þeir bjóða upp á óraunhæfar skyndipatentlausnir sem í raun eru eins og hverjar aðrar sjónhverfingar.
    Þetta er forsætisráðherrann sem gekk í burtu út úr viðtali við sænska blaðamenn þegar þeir lögðu fyrir hann viðkvæmar spurningar varðandi leynireikninga og aflandsfélag sem hann var aðstandandi að.
    0
  • PH
    Pétur Hilmarsson skrifaði
    Þetta er orðið líkt því sem gerist á hinum norðurlöndunum, einn stór sosial-demókrata flokkur á vinstri væng en síðan margir flokkar sem skipta með sér hægra og miðju fylginu.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár