Miðflokkurinn mælist stærri en Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn. Samfylkingin er enn stærst. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar Maskínu sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Miðflokkurinn mælist með 17,3 prósent fylgi og hefur aldrei verið stærri í mælingum Maskínu. Sjálfstæðisflokkur mælist með 15,3 prósent. Viðreisn stendur í 13,5 prósentum.
Fylgi Samfylkingar mælist 29,1 prósent, svipað og í síðustu könnun.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir (2)
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.












































Þetta er forsætisráðherrann sem gekk í burtu út úr viðtali við sænska blaðamenn þegar þeir lögðu fyrir hann viðkvæmar spurningar varðandi leynireikninga og aflandsfélag sem hann var aðstandandi að.