Minnast látins trans fólks með fánum við Ráðhúsið

Al­þjóð­leg­ur minn­ing­ar­dag­ur trans fólks er í dag, hald­inn á dán­ar­degi trans kon­unn­ar Chanelle Pickett sem var myrt í Bost­on ár­ið 1995. Harpa skart­ar einnig lit­um trans fán­ans.

Minnast látins trans fólks með fánum við Ráðhúsið

Trans fánum er flaggað við Ráðhús Reykjavíkur í dag í tilefni af alþjóðlegum minningardegi trans fólks.

„Dagurinn er til að minnast trans fólks sem hefur verið myrt eða tekið eigið líf,“ segir í færslu á Facebook síðu Reykjavíkurborgar.

„Dagurinn er haldinn árlega um allan heim þann 20. nóvember, á dánardegi trans konunnar Chanelle Pickett sem var myrt í Boston,“ segir ennfremur.

Í grein á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að í ár sé minnst 281 trans einstaklinga sem myrt hafa verið frá 1. október 2024 til 30. september 2025. „90% þeirra voru trans konur eða manneskjur með kvenlæga kyntjáningu samkvæmt tölum Transgender Europe (TGEU), regnhlífarsamtaka trans samtaka í Evrópu og Mið-Asíu,“ segir í greininni. „Þess ber að nefna að það hefur færst í aukana að talsfólk og aðgerðarsinnar séu fórnarlömb morða, eða rúm 14%. Tekið skal fram að talan byggir eingöngu á skráðum fjölda morða á trans einstaklingum.“

Trans Ísland, félag …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Andúðin út í þetta blessaða fólk er eitthvað sem ég get ekki skilið sem betur fer.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár