Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV

Ingvar S. Birg­is­son, stjórn­ar­mað­ur RÚV, skoð­ar hvort hann eigi að leggja fram til­lögu um að hlut­leysi Rík­is­út­varps­ins verði skoð­að. Hug­mynd­in kvikn­aði út af skoð­un BBC í tengsl­um við mynd­skeið sem sýndi Don­ald Trump í vill­andi ljósi.

Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ríkisútvarpið Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður hjá RÚV, skrifaði pistil þar sem hann spyr um hlutleysi RÚV. Hann hefur enn ekki tekið málið upp í stjórn stofnunarinnar en íhugar að gera það. Mynd: Kristinn Magnússon

Stjórnarmaður RÚV, Ingvar S. Birgisson, segist íhuga að leggja fram tillögu á stjórnarfundi RÚV þar sem hlutleysi ríkisútvarpsins verði skoðað sérstaklega. Stjórnarformaður Ríkisútvarpsins segir öllum stjórnarmönnum frjálst að taka mál upp á vettvangi stjórnarinnar og að hann bíði nú og sjái hvort Ingvar taki þetta mál upp þar. 

ÍhugarIngvar hefur það til skoðunar að taka það upp í stjórn RÚV hvort framkvæmd verði sérstök skoðun á hlutleysi stofnunarinnar í umfjöllun sinni.

Athygli vakti þegar Ingvar skrifaði í vikunni pistil á Vísi þar sem hann dró hlutleysi Ríkisútvarpsins í efa. Í samtali við Heimildina tekur hann þó skýrt fram að í þessu sé ekki falinn áfellisdómur yfir starfsfólki. „Ég er með það til skoðunar hvort tillaga verði lögð fram og með hvaða hætti slík úttekt verði,“ segir hann.

Kveikjan að þessum hugmyndum Ingvars er staða BBC. Minnisblað um hlutleysi breskrar systurstofnunar RÚV var lekið í The Telegraph og kom þar …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Hvað er hlutleysi ? Einusinni var Morgunblaðið sagt ópólitíst en allir hinir pólitískir. Það er pólitíst að taka ekki afstöðu, að láta sig ekki varða.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár