Inga felldi tár við lögfestingu samnings um réttindi fatlaðra

Fé­lags­mála­ráð­herra beygði af þeg­ar at­kvæða­greiðsl­ur fóru fram um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna fyr­ir stundu. Samn­ing­ur­inn var loks lög­fest­ur tíu ár­um eft­ir að hann var full­gilt­ur.

Inga felldi tár við lögfestingu samnings um réttindi fatlaðra
inga Sæland Félagsmálaráðherrann felldi gleðitár á þingfundi. Mynd: Víkingur

Inga Sæland, húsnæðis- og félagsmálaráðherra, beygði af þegar hún flutti ræðu á Alþingi um atkvæðagreiðslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samningurinn var samþykktur nú fyrir stundu (um klukkan 16:15) með 45 atkvæðum. Fimm greiddu ekki atkvæði.

„Ég get næstum farið að gráta, ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland og bætti við í ræðu sinni: „Öllum skal tryggður réttir til aðstoðar vegna öldrunar, örorku, atvinnuleysis og hvers annars sambærilegs,“ sagði hún. Hún sagði að þó þetta væri það sem boðað væri í stjórnarskrá Íslands, „hef ég ítrekað staðið hér til þess að verja tilverurétt fatlaðs fólks, sem á þegar þennan stjórnarskrárvarða rétt,“ sagði Inga sem sagði að lokum og beygði af: „Hjartans þakkir fyrir að vera komin hingað.“

Stuttar umræður fór svo fram þar sem nokkrir þingmenn greindu frá atkvæði sínu, og fögnuðu flestir þessum tímamótum. Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár