Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman

Lækn­ir­inn og at­hafna­mað­ur­inn byggðu upp Ís­lenska erfða­grein­ingu og hafa nú stofn­að eig­ið fé­lag.

Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman
Kári Stefánsson Var vikið úr stöðu forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar í fyrra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Taugalæknirinn og fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson, hefur aftur tekið höndum saman með Hannesi Smárasyni athafnamanni, sem starfaði með honum í uppbyggingu félagsins sem aðstoðarframkvæmdastjóri áður en hann varð einn af umdeildustu fjárfestum Íslands, meðal annars sem stjórnarformaður FL Group.

Kári og Hannes hafa nú stofnað félagið ESH ehf, með þann tilgang að „þróa lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu og hugbúnaðar“. Þar með taldar eru fjárfestingar, lánastarfsemi, kaup og rekstur fasteigna og önnur skyld starfsemi. Fréttavefur Mannlífs greindi fyrst frá.

Sonur Kára, Ari Kárason, er í varastjórn, en Kári sjálfur er stjórnarformaður með Hannes sem meðstjórnanda. Hannes og Kári eru helmingseigendur til jafns.

Hannes var á sínum tíma ráðgjafi við sölu Íslenskrar erfðagreiningar til bandaríska félagsins Amgen. Hann hefur búið erlendis síðustu ár og er skráður til heimilis í Bretlandi. Eins og Stundin greindi frá árið 2018 leiddi Hannes félagið NextCODE, sem vann að þróun á hugbúnaði sem sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár