Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman

Lækn­ir­inn og at­hafna­mað­ur­inn byggðu upp Ís­lenska erfða­grein­ingu og hafa nú stofn­að eig­ið fé­lag.

Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman
Kári Stefánsson Var vikið úr stöðu forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar í fyrra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Taugalæknirinn og fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson, hefur aftur tekið höndum saman með Hannesi Smárasyni athafnamanni, sem starfaði með honum í uppbyggingu félagsins sem aðstoðarframkvæmdastjóri áður en hann varð einn af umdeildustu fjárfestum Íslands, meðal annars sem stjórnarformaður FL Group.

Kári og Hannes hafa nú stofnað félagið ESH ehf, með þann tilgang að „þróa lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu og hugbúnaðar“. Þar með taldar eru fjárfestingar, lánastarfsemi, kaup og rekstur fasteigna og önnur skyld starfsemi. Fréttavefur Mannlífs greindi fyrst frá.

Sonur Kára, Ari Kárason, er í varastjórn, en Kári sjálfur er stjórnarformaður með Hannes sem meðstjórnanda. Hannes og Kári eru helmingseigendur til jafns.

Hannes var á sínum tíma ráðgjafi við sölu Íslenskrar erfðagreiningar til bandaríska félagsins Amgen. Hann hefur búið erlendis síðustu ár og er skráður til heimilis í Bretlandi. Eins og Stundin greindi frá árið 2018 leiddi Hannes félagið NextCODE, sem vann að þróun á hugbúnaði sem sem er …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár