Kjósendur Sjálfstæðisflokksins ánægðari með Sigmund en sinn eigin formann

Sex­tíu pró­sent svar­enda í könn­un Maskínu eru ánægð­ir með störf Kristrún­ar Frosta­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og for­sæt­is­ráð­herra. Fæst­ir sem kusu Sjálf­stæð­is­flokk­inn eru ánægð­ir með störf for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Kjósendur Sjálfstæðisflokksins ánægðari með Sigmund en sinn eigin formann
Guðrún Hafsteinsdóttir Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki náð að heilla sína kjósendur á kjörtímabilinu. Mynd: Golli

Sextíu prósent þjóðarinnar telja Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, hafa staðið sig vel á sínu fyrsta ári í störfum sínum á Alþingi, að því er fram kemur í könnun Maskínu.  Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, er sá formaður sem sem fæstir kjósendur flokksins eru ánægðir með. Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru ánægðir með störf formanns Miðflokksins en Sjálfstæðisflokksins. 

Formenn ríkisstjórnarflokkana sitja í þremur efstu sætunum. 46 prósent svarenda könnunarinnar telja Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, hafa staðið sig vel það sem af er kjörtímabili. 24 prósent eru ánægðir með störf Ingu Sæland, formanns Flokks Fólksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er hæstur formanna flokka sem eru í stjórnarandstöðu og mælist með 21 prósent. Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteins, er í næst síðasta sæti með 14 prósent. 

Mikill meðbyrMikil ánægja er með stöf Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar á meðan Sigmundur nartar í hælana á Ingu Sæland.

Þegar litið er til þeirra sem telja …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár