Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Samfylkingin eini þingflokkurinn á vanskilalista Ríkisendurskoðunar

Að­eins um 18 stjórn­mála­flokk­ar og fé­lög tengd þeim, hafa skil­að inn árs­reikn­ingi til Rík­is­end­ur­skoð­anda. Sam­fylk­ing­in er eini flokk­ur­inn á Al­þingi sem hef­ur ekki skil­að.

Samfylkingin eini þingflokkurinn á vanskilalista Ríkisendurskoðunar
Samfylkingin vann öflugan sigur í síðustu kosningum, en hefur ekki skilað inn ársreikningi. Mynd: Golli

Samfylkingin er eini þingflokkurinn á Alþingi sem hefur ekki skilað ársreikningi til Ríkisendurskoðunar. Flokkinn er því að finna á skussalista Ríkisendurskoðunar, vanskilalistanum sem er birtur á heimasíðu stofnunarinnar. Allir aðrir þingflokkar hafa skilað inn ársreikningi og eru þeir allir í skoðun, hafa þeir því ekki verið birtir, en skilafrestur rennur út 31. október ár hvert.

Stjórnmálaflokkar fá fjárveitingu frá ríki eða sveitarfélögum og er því skylt að skila inn ársreikningum til Ríkisendurskoðanda svo stofnunin geti sinnt upplýsingaskyldu sinni gagnvart almenningi. 

Skilin eru almennt dræm þegar öll stjórnmálasamtök landsins og aðildarfélög eru skoðuð. Aðeins 18 stjórnmálasamtök af 96 hafa skilað inn ársreikningum og eru vanskil því 81,2 prósent. 

Á meðal stærri flokka sem hafa ekki skilað inn ársreikningi eru Sósíalistaflokkur Íslands, Píratar og VG. Tveir síðastnefndu féllu af þingi í síðustu kosningum, en Sósíalistar héldu sér yfir lágmarksfylgi til þess að njóta fjárstuðning skattgreiðenda, eða 3,5 prósent.

Þegar litið …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár