Ráðuneytið segir hallarekstur ríkislögreglustjóra dæmalausan

Halla­rekst­ur embætt­is rík­is­lög­reglu­stjóra virð­ist for­dæma­laus og stefn­ir nú í um einn og hálf­an millj­arð króna. Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir ástæð­una vera að embætt­inu hafi ekki ver­ið tryggð full fjár­mögn­un til að sinna þeim verk­efn­um sem því hafi ver­ið fal­in, þvert á full­yrð­ing­ar ráðu­neyt­is­ins.

Ráðuneytið segir hallarekstur ríkislögreglustjóra dæmalausan
Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. Mynd: Golli

Framúrkeyrsla embættis ríkislögreglustjóra er meiri en „áður eru dæmi um“ að því er kemur fram í minnisblaði dómsmálaráðuneytis þar meiriháttar hallarekstur embættisins er gagnrýndur. Nú stefnir í eins og hálfs milljarða hallareksturs embættis ríkislögreglustjóra og sér ekki fyrir endann á vandanum sem dýpkar á milli ára. 

Svokallaður „annar rekstrarkostnaður“ ríkislögreglustjóra hefur aukist um helming á einu rekstrarári og fer úr 3 milljörðum árið 2023 upp í 6,5 milljarða árið 2024. Þetta er meðal annars það sem finna má í ársreikningi Ríkislögreglustjóra frá síðasta ári.

RÚV greindi frá því á mánudag að verktaki embættisins hefði fengið samanlagt 160 milljónir á fimm árum. Úr varð að verktakinn var ráðinn í starf hjá embættinu, þó til þess eins að draga ráðninguna til baka skömmu síðar, enda ráðningabann hjá embættinu.

Ferða, fundar og sérfræðiþjónusta eykst um helming

Ríkislögreglustjóri áætlar að hallarekstur embættisins sé nær einn og hálfur milljarður vegna þessara tveggja rekstrarára en mesta …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu