Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ráðuneytið segir hallarekstur ríkislögreglustjóra dæmalausan

Halla­rekst­ur embætt­is rík­is­lög­reglu­stjóra virð­ist for­dæma­laus og stefn­ir nú í um einn og hálf­an millj­arð króna. Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir ástæð­una vera að embætt­inu hafi ekki ver­ið tryggð full fjár­mögn­un til að sinna þeim verk­efn­um sem því hafi ver­ið fal­in, þvert á full­yrð­ing­ar ráðu­neyt­is­ins.

Ráðuneytið segir hallarekstur ríkislögreglustjóra dæmalausan
Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. Mynd: Golli

Framúrkeyrsla embættis ríkislögreglustjóra er meiri en „áður eru dæmi um“ að því er kemur fram í minnisblaði dómsmálaráðuneytis þar meiriháttar hallarekstur embættisins er gagnrýndur. Nú stefnir í eins og hálfs milljarða hallareksturs embættis ríkislögreglustjóra og sér ekki fyrir endann á vandanum sem dýpkar á milli ára. 

Svokallaður „annar rekstrarkostnaður“ ríkislögreglustjóra hefur aukist um helming á einu rekstrarári og fer úr 3 milljörðum árið 2023 upp í 6,5 milljarða árið 2024. Þetta er meðal annars það sem finna má í ársreikningi Ríkislögreglustjóra frá síðasta ári.

RÚV greindi frá því á mánudag að verktaki embættisins hefði fengið samanlagt 160 milljónir á fimm árum. Úr varð að verktakinn var ráðinn í starf hjá embættinu, þó til þess eins að draga ráðninguna til baka skömmu síðar, enda ráðningabann hjá embættinu.

Ferða, fundar og sérfræðiþjónusta eykst um helming

Ríkislögreglustjóri áætlar að hallarekstur embættisins sé nær einn og hálfur milljarður vegna þessara tveggja rekstrarára en mesta …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Hversu lengi fær þessi kona að ,,rútta" með almannafé? Fái hún starfslokalaun, meira en þrjá mánuði, þá er endanlega búið að sýna fram á skipulagða hagsmunagæslu fyrir pólitíkusa og embættismenn.
    2
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Það væri góð tilbreyting að fá hæfan og ábyrgan Ríkislögreglustjóra. Nokkuð sem ekki hefur sést í áraraðir.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár