Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“

Þórð­ur Snær Júlí­us­son, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hef­ur ver­ið gagn­rýn­inn á sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­ina svo­köll­uðu og sagt hana gagn­ast þeim efna­mestu. Rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur fest­ir hana nú í sessi.

„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“
Þórður Snær Júlíusson Framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar hefur verið gagnrýninn á úrræðið sem flokkur hans stendur nú fyrir að gera varanlegt. Mynd: Golli

Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hefur ákveðið að gera varanlega þá almennu heimild að ráðstafa megi séreignarsparnaði skattfrjálst inn á höfuðstól íbúðalána.

Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, hefur skrifað fjölda greina um úrræðið og bent á að það hafi aukið misskiptingu á Íslandi og nýst „best setta hluta þjóðarinnar“ – það er þeim sem eiga og þéna mest.

Þórður Snær sagði einungis boðlegt að framlengja úrræðið með því að „setja inn einhvers konar eigna- eða tekjuskerðingarmörk í kerfið og tryggja að mun fleiri en bara tekjuhæstu hópar samfélagsins nýti sér það“. Það væri sanngirnis- og réttlætismál „enda verið að tala um að gefa eftir skatttekjur barnanna okkar og barnabarna“.

Til stóð að úrræðið mundi renna sitt skeið í lok árs en það hafði verið framlengt ítrekað undanfarin ár. Úrræðið var fyrst kynnt árið 2013 sem hluti af „Leiðréttingunni“ …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Samkvæmt markaðslögmálinu þá stjórnar framboð og eftirspurn verði á vöru og þjónustu. Ef eftirspurnin eykst eftir húsnæði vegna séreignasparnaðarleiðarinnar þá hækkar verðið á húsnæði. Hagfræði 101.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár