„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“

Þórð­ur Snær Júlí­us­son, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hef­ur ver­ið gagn­rýn­inn á sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­ina svo­köll­uðu og sagt hana gagn­ast þeim efna­mestu. Rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur fest­ir hana nú í sessi.

„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“
Þórður Snær Júlíusson Framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar hefur verið gagnrýninn á úrræðið sem flokkur hans stendur nú fyrir að gera varanlegt. Mynd: Golli

Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hefur ákveðið að gera varanlega þá almennu heimild að ráðstafa megi séreignarsparnaði skattfrjálst inn á höfuðstól íbúðalána.

Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, hefur skrifað fjölda greina um úrræðið og bent á að það hafi aukið misskiptingu á Íslandi og nýst „best setta hluta þjóðarinnar“ – það er þeim sem eiga og þéna mest.

Þórður Snær sagði einungis boðlegt að framlengja úrræðið með því að „setja inn einhvers konar eigna- eða tekjuskerðingarmörk í kerfið og tryggja að mun fleiri en bara tekjuhæstu hópar samfélagsins nýti sér það“. Það væri sanngirnis- og réttlætismál „enda verið að tala um að gefa eftir skatttekjur barnanna okkar og barnabarna“.

Til stóð að úrræðið mundi renna sitt skeið í lok árs en það hafði verið framlengt ítrekað undanfarin ár. Úrræðið var fyrst kynnt árið 2013 sem hluti af „Leiðréttingunni“ …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu