Bandaríkin verja áttatíu milljörðum dala í kjarnorku fyrir gervigreind

Banda­rík­in hafa efnt til sam­starfs við fyr­ir­tæki um upp­bygg­ingu kjarna­ofna til að anna eft­ir­spurn eft­ir raf­orku frá gervi­greindar­iðn­að­in­um. Samn­ing­ur upp á átta­tíu millj­arða Banda­ríkja­dala hef­ur ver­ið gerð­ur. Er þetta lið­ur í áætl­un Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta um end­ur­reisn kjarn­ork­unn­ar.

Bandaríkin verja áttatíu milljörðum dala í kjarnorku fyrir gervigreind
Endurreisnartímabil kjarnorku Donald Trump vill að Bandaríkin vinni hnattrænt kapphlaup um gervigreindina. Mynd: Jim WATSON / AFP

Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gert átta milljaraða dala samning um uppbyggingu nýrra kjarnaofna. Samningurinn er á milli stjórnvalda og fyrirtækjanna Westinghouse Electric Co. og Brookfield Asset Mangement. Um er að ræða fjárfestingu að jafnvirði 99,7 billjóna íslenskra króna.

Fyrirtækjunum er ætlað að leggjast í framkvæmdir á nýjum kjarnaofnum sem eiga að anna eftirspurn eftir raforku fyrir gervigreind. Fyrirtækin segja að samningurinn muni skapa tugi þúsunda starfa í 43 ríkjum. Tilkynning um áformin var birt í dag. 

Endurreisnartímabil kjarnorkunnar

Chris Wright orkumálaráðherra Bandaríkjanna sagði samstarfið lið í að „leysa úr læðingi stórkostlega framtíðarsýn Trumps [Bandaríkja]forseta um að fullkomna orkuþörf Bandaríkjanna og vinna hnattræna kapphlaupið um gervigreind. Trump forseti lofaði endurreisn kjarnorkunnar og nú stendur hann við það.“

Í frétt Reuters segir að samningurinn sé „metnaðarfyllsta fjárfesting í kjarnorku í áratugi og undirstrikar stefnu Trumps um „orkuyfirráð“ sem beinist að olíu, gasi, kolum og kjarnorku.“ 

Þá er þetta einnig liður í áætlun …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár