Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Bandaríkin verja áttatíu milljörðum dala í kjarnorku fyrir gervigreind

Banda­rík­in hafa efnt til sam­starfs við fyr­ir­tæki um upp­bygg­ingu kjarna­ofna til að anna eft­ir­spurn eft­ir raf­orku frá gervi­greindar­iðn­að­in­um. Samn­ing­ur upp á átta­tíu millj­arða Banda­ríkja­dala hef­ur ver­ið gerð­ur. Er þetta lið­ur í áætl­un Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta um end­ur­reisn kjarn­ork­unn­ar.

Bandaríkin verja áttatíu milljörðum dala í kjarnorku fyrir gervigreind
Endurreisnartímabil kjarnorku Donald Trump vill að Bandaríkin vinni hnattrænt kapphlaup um gervigreindina. Mynd: Jim WATSON / AFP

Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gert átta milljaraða dala samning um uppbyggingu nýrra kjarnaofna. Samningurinn er á milli stjórnvalda og fyrirtækjanna Westinghouse Electric Co. og Brookfield Asset Mangement. Um er að ræða fjárfestingu að jafnvirði 99,7 billjóna íslenskra króna.

Fyrirtækjunum er ætlað að leggjast í framkvæmdir á nýjum kjarnaofnum sem eiga að anna eftirspurn eftir raforku fyrir gervigreind. Fyrirtækin segja að samningurinn muni skapa tugi þúsunda starfa í 43 ríkjum. Tilkynning um áformin var birt í dag. 

Endurreisnartímabil kjarnorkunnar

Chris Wright orkumálaráðherra Bandaríkjanna sagði samstarfið lið í að „leysa úr læðingi stórkostlega framtíðarsýn Trumps [Bandaríkja]forseta um að fullkomna orkuþörf Bandaríkjanna og vinna hnattræna kapphlaupið um gervigreind. Trump forseti lofaði endurreisn kjarnorkunnar og nú stendur hann við það.“

Í frétt Reuters segir að samningurinn sé „metnaðarfyllsta fjárfesting í kjarnorku í áratugi og undirstrikar stefnu Trumps um „orkuyfirráð“ sem beinist að olíu, gasi, kolum og kjarnorku.“ 

Þá er þetta einnig liður í áætlun …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár