„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“

Fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur ungra kvenna og kvára á Ís­landi hef­ur lagt fram kröf­ur á Kvenna­ári. Nið­ur­stöð­ur verk­efn­is sem þau hafa unn­ið und­an­far­ið sýna að ung­ar kon­ur og kvár upp­lifa ým­is­kon­ar mis­mun­un á grund­velli kyns. Hóp­ur­inn seg­ir mik­il­vægt að huga að við­kvæm­ustu hóp­un­um því þá njóti öll góðs af.

„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölbreyttur hópur Í efri röð Íris Björk Ágústsdóttir t.v. og Karolína Legon t.h. Í neðri röð Mahdya Malik t.v. og Bassana Kohi t.h. Mynd: Víkingur

„Þetta eru hlutir sem við ættum ekki að þurfa að biðja um. Þetta ætti að vera sjálfsagt,“ segja fulltrúar verkefnisins Femme Empower og Laufeyjar, nýstofnaðs ungmennaráðs Kvenréttindafélags Íslands. Á miðvikudag lagði hópurinn fram kröfur ungra kvenna og kvára á Íslandi á Kvennaári. 

Ásamt því að telja upp kröfurnar greindi hópurinn frá niðurstöðum úr netkönnun og samræðum í umræðuhópum á viðburði í Hinu húsinu. Niðurstöðurnar gefa mynd af upplifunum og viðhorfum kvenna og kvára á aldrinum 18-30 ára varðandi jafnréttismál, heilsu, ofbeldismál, menntun og stjórnmálaþátttöku. Um 900 einstaklingar frá Íslandi, Litháen, Portúgal, Póllandi og Rúmeníu tóku þátt í rannsókninni. 70 konur og kvár tóku þátt hér á landi. 

Heimildin ræddi við fimm fulltrúa verkefnisins um jafnréttismálin, niðurstöðurnar og upplifanir þeirra í íslensku samfélagi í dag. 

Greint frá niðurstöðumBassana Kohi segir mörg vandamál þau sömu í ólíkum löndum.

Ástríða fyrir femínisma 

Hópurinn sem blaðamaður tók tali samanstendur af ungum …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár