Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð

Sókn­ar­prest­ur Gler­ár­kirkju seg­ir um­deilda kyn­fræðslu ekki hafa ver­ið hugs­aða sem inn­legg í menn­ing­ar­stríð þjóð­ern­is­sinn­aðra íhalds­manna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Lentur í menningarstríði Sindri Geir Óskarsson er annar sóknarprestur Glerárkirkju, þar sem umtöluð kynfræðsla var haldin. Mynd: Skapti Hallgrímsson

„Ég ætla ekki að taka undir að þetta hafi verið dómgreindarleysi. Þetta var úthugsuð fræðsla, það lá alveg fyrir hvert efni fræðslunnar var og við fórum ekkert leynt með það,“ segir Sindri Geir Óskarsson, annar sóknarprestur Glerárkirkju, um gagnrýni á kirkjuna fyrir bjóða upp á kynfræðslu fyrir fermingabörn og foreldra þeirra. 

Akureyskur faðir gerði athugasemd við fræðsluna opinberlega og má segja að málið hafi sprungið út á skömmum tíma á samfélagsmiðlum.

Um 240 sóknarbörn, foreldrar og unglingar, voru í Glerárkirkju og fylgdust þar með einum reyndasta fyrirlesara landsins, kynfræðingnum Siggu Dögg, halda erindi á dögunum innan veggja kirkjunnar. Flestir virðast hafa tekið vel í fræðsluna og lýsa því meðal annars yfir á Facebook. Fræðslan virðist þó hafa farið fyrir brjóstið á einum fjölskylduföður á Akureyri sem gagnrýndi málið á samfélagsmiðlum. Akureyri.net greindi svo frá. Sigga Dögg sagðist hrygg yfir því einhver hafi upplifað þetta með þeim hætti sem var lýst, …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Sindri Geir prestur nálgast málið með kristilegu hugafari og yfirvegun. Væri betra fyrir samfélagið okkar að Sigmundur Davíð gerði það líka.
    4
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef Ingþór Örn vissi fyrirfram að Sigga Dögg væri með fyrirlestur um kynlíf, og að hann vildi ekki að dóttin fengi að hlusta á kynfræðslu í kirkju þá var honum í lóga lægið bara að vera heima með stúlkuna! Aðal spurningin er, hélt Ingþór að Sigga Dögg myndi tala um býfluguna og blómið, og að storkurinn komi með börnin?
    Hvað viðkemur innlegi Sigmundar Daviðs þá er þessi færsla bara til að hella olíu á eldinn, og til eigin upphefðar.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
6
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár