Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð

Sókn­ar­prest­ur Gler­ár­kirkju seg­ir um­deilda kyn­fræðslu ekki hafa ver­ið hugs­aða sem inn­legg í menn­ing­ar­stríð þjóð­ern­is­sinn­aðra íhalds­manna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Lentur í menningarstríði Sindri Geir Óskarsson er annar sóknarprestur Glerárkirkju, þar sem umtöluð kynfræðsla var haldin. Mynd: Skapti Hallgrímsson

„Ég ætla ekki að taka undir að þetta hafi verið dómgreindarleysi. Þetta var úthugsuð fræðsla, það lá alveg fyrir hvert efni fræðslunnar var og við fórum ekkert leynt með það,“ segir Sindri Geir Óskarsson, annar sóknarprestur Glerárkirkju, um gagnrýni á kirkjuna fyrir bjóða upp á kynfræðslu fyrir fermingabörn og foreldra þeirra. 

Akureyskur faðir gerði athugasemd við fræðsluna opinberlega og má segja að málið hafi sprungið út á skömmum tíma á samfélagsmiðlum.

Um 240 sóknarbörn, foreldrar og unglingar, voru í Glerárkirkju og fylgdust þar með einum reyndasta fyrirlesara landsins, kynfræðingnum Siggu Dögg, halda erindi á dögunum innan veggja kirkjunnar. Flestir virðast hafa tekið vel í fræðsluna og lýsa því meðal annars yfir á Facebook. Fræðslan virðist þó hafa farið fyrir brjóstið á einum fjölskylduföður á Akureyri sem gagnrýndi málið á samfélagsmiðlum. Akureyri.net greindi svo frá. Sigga Dögg sagðist hrygg yfir því einhver hafi upplifað þetta með þeim hætti sem var lýst, …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Sindri Geir prestur nálgast málið með kristilegu hugafari og yfirvegun. Væri betra fyrir samfélagið okkar að Sigmundur Davíð gerði það líka.
    4
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef Ingþór Örn vissi fyrirfram að Sigga Dögg væri með fyrirlestur um kynlíf, og að hann vildi ekki að dóttin fengi að hlusta á kynfræðslu í kirkju þá var honum í lóga lægið bara að vera heima með stúlkuna! Aðal spurningin er, hélt Ingþór að Sigga Dögg myndi tala um býfluguna og blómið, og að storkurinn komi með börnin?
    Hvað viðkemur innlegi Sigmundar Daviðs þá er þessi færsla bara til að hella olíu á eldinn, og til eigin upphefðar.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár