Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað

Fjár­fest­ar bregð­ast við af­komu­við­vör­un sem Sýn sendi frá sér í gær­kvöldi. Gengi lækk­aði um meira en tutt­ugu pró­sent við opn­un mark­aða. Mun verr geng­ur að selja sjón­varps­áskrift­ir en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir.

Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað
Var vongóð Í maí sagðist Herdís Fjeldsted forstjóri Sýnar í tilkynningu að endurkoma enska boltans til Sýnar myndi styrkja arðsemi fyrirtækisins á seinni hluta ársins. Sala áskrifta er hins vegar langt undir áætlunum.

Hlutabréf í Sýn hf. féllu um meira en tuttugu prósent við opnun markaða í morgun eftir að félagið sendi frá sér lækkaða afkomuspá í gærkvöldi. Sýn gerir nú ráð fyrir mun minni rekstrarafkomu á árinu 2025 en áður hafði verið spáð og segir tekjur af sjónvarpsáskriftum langt undir væntingum. 

Í tilkynningu félagsins kemur fram að tekjur vegna stakra sjónvarpsáskrifta séu umtalsvert undir áætlun, auk þess sem auglýsingatekjur og tekjur af svonefndum hlutaneti (IoT) hafi ekki staðist væntingar.

Samhliða því segir félagið að ákvörðun Fjarskiptastofu, sem heimilar Símanum – stærsta samkeppnisaðila Sýnar – að sýna allt línulegt sjónvarpsefni Sýnar í eigin sjónvarpsboxum og öppum, hafi haft „íþyngjandi áhrif á rekstur og tekjumyndun“.

Endurskoða tekjumódelið

Sýn telur að samkeppnisstaða íslenskra fjölmiðla sé veik og gagnrýnir að stjórnvaldin hafi ekki gripið til raunhæfra aðgerða til að jafna leikinn. Annars vegar gagnvart Ríkisútvarpinu og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SBG
    Sigurður Bragi Guðmundsson skrifaði
    Hvaða reynslu hefur yfirstjórn fyritækisins af rekstri fyrirtækja?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár