Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað

Fjár­fest­ar bregð­ast við af­komu­við­vör­un sem Sýn sendi frá sér í gær­kvöldi. Gengi lækk­aði um meira en tutt­ugu pró­sent við opn­un mark­aða. Mun verr geng­ur að selja sjón­varps­áskrift­ir en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir.

Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað
Var vongóð Í maí sagðist Herdís Fjeldsted forstjóri Sýnar í tilkynningu að endurkoma enska boltans til Sýnar myndi styrkja arðsemi fyrirtækisins á seinni hluta ársins. Sala áskrifta er hins vegar langt undir áætlunum.

Hlutabréf í Sýn hf. féllu um meira en tuttugu prósent við opnun markaða í morgun eftir að félagið sendi frá sér lækkaða afkomuspá í gærkvöldi. Sýn gerir nú ráð fyrir mun minni rekstrarafkomu á árinu 2025 en áður hafði verið spáð og segir tekjur af sjónvarpsáskriftum langt undir væntingum. 

Í tilkynningu félagsins kemur fram að tekjur vegna stakra sjónvarpsáskrifta séu umtalsvert undir áætlun, auk þess sem auglýsingatekjur og tekjur af svonefndum hlutaneti (IoT) hafi ekki staðist væntingar.

Samhliða því segir félagið að ákvörðun Fjarskiptastofu, sem heimilar Símanum – stærsta samkeppnisaðila Sýnar – að sýna allt línulegt sjónvarpsefni Sýnar í eigin sjónvarpsboxum og öppum, hafi haft „íþyngjandi áhrif á rekstur og tekjumyndun“.

Endurskoða tekjumódelið

Sýn telur að samkeppnisstaða íslenskra fjölmiðla sé veik og gagnrýnir að stjórnvaldin hafi ekki gripið til raunhæfra aðgerða til að jafna leikinn. Annars vegar gagnvart Ríkisútvarpinu og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SBG
    Sigurður Bragi Guðmundsson skrifaði
    Hvaða reynslu hefur yfirstjórn fyritækisins af rekstri fyrirtækja?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár