Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað

Fjár­fest­ar bregð­ast við af­komu­við­vör­un sem Sýn sendi frá sér í gær­kvöldi. Gengi lækk­aði um meira en tutt­ugu pró­sent við opn­un mark­aða. Mun verr geng­ur að selja sjón­varps­áskrift­ir en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir.

Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað
Var vongóð Í maí sagðist Herdís Fjeldsted forstjóri Sýnar í tilkynningu að endurkoma enska boltans til Sýnar myndi styrkja arðsemi fyrirtækisins á seinni hluta ársins. Sala áskrifta er hins vegar langt undir áætlunum.

Hlutabréf í Sýn hf. féllu um meira en tuttugu prósent við opnun markaða í morgun eftir að félagið sendi frá sér lækkaða afkomuspá í gærkvöldi. Sýn gerir nú ráð fyrir mun minni rekstrarafkomu á árinu 2025 en áður hafði verið spáð og segir tekjur af sjónvarpsáskriftum langt undir væntingum. 

Í tilkynningu félagsins kemur fram að tekjur vegna stakra sjónvarpsáskrifta séu umtalsvert undir áætlun, auk þess sem auglýsingatekjur og tekjur af svonefndum hlutaneti (IoT) hafi ekki staðist væntingar.

Samhliða því segir félagið að ákvörðun Fjarskiptastofu, sem heimilar Símanum – stærsta samkeppnisaðila Sýnar – að sýna allt línulegt sjónvarpsefni Sýnar í eigin sjónvarpsboxum og öppum, hafi haft „íþyngjandi áhrif á rekstur og tekjumyndun“.

Endurskoða tekjumódelið

Sýn telur að samkeppnisstaða íslenskra fjölmiðla sé veik og gagnrýnir að stjórnvaldin hafi ekki gripið til raunhæfra aðgerða til að jafna leikinn. Annars vegar gagnvart Ríkisútvarpinu og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SBG
    Sigurður Bragi Guðmundsson skrifaði
    Hvaða reynslu hefur yfirstjórn fyritækisins af rekstri fyrirtækja?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár