Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað

Fjár­fest­ar bregð­ast við af­komu­við­vör­un sem Sýn sendi frá sér í gær­kvöldi. Gengi lækk­aði um meira en tutt­ugu pró­sent við opn­un mark­aða. Mun verr geng­ur að selja sjón­varps­áskrift­ir en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir.

Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað
Var vongóð Í maí sagðist Herdís Fjeldsted forstjóri Sýnar í tilkynningu að endurkoma enska boltans til Sýnar myndi styrkja arðsemi fyrirtækisins á seinni hluta ársins. Sala áskrifta er hins vegar langt undir áætlunum.

Hlutabréf í Sýn hf. féllu um meira en tuttugu prósent við opnun markaða í morgun eftir að félagið sendi frá sér lækkaða afkomuspá í gærkvöldi. Sýn gerir nú ráð fyrir mun minni rekstrarafkomu á árinu 2025 en áður hafði verið spáð og segir tekjur af sjónvarpsáskriftum langt undir væntingum. 

Í tilkynningu félagsins kemur fram að tekjur vegna stakra sjónvarpsáskrifta séu umtalsvert undir áætlun, auk þess sem auglýsingatekjur og tekjur af svonefndum hlutaneti (IoT) hafi ekki staðist væntingar.

Samhliða því segir félagið að ákvörðun Fjarskiptastofu, sem heimilar Símanum – stærsta samkeppnisaðila Sýnar – að sýna allt línulegt sjónvarpsefni Sýnar í eigin sjónvarpsboxum og öppum, hafi haft „íþyngjandi áhrif á rekstur og tekjumyndun“.

Endurskoða tekjumódelið

Sýn telur að samkeppnisstaða íslenskra fjölmiðla sé veik og gagnrýnir að stjórnvaldin hafi ekki gripið til raunhæfra aðgerða til að jafna leikinn. Annars vegar gagnvart Ríkisútvarpinu og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SBG
    Sigurður Bragi Guðmundsson skrifaði
    Hvaða reynslu hefur yfirstjórn fyritækisins af rekstri fyrirtækja?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu