Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Trump segir „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ komna

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti ávarp­aði ísra­elska þing­ið í dag. „Þetta mun verða gull­öld Ísra­els og gull­öld Mið-Aust­ur­landa sem munu vinna sam­an,“ sagði for­set­inn sem upp­skar mik­ið lófa­tak frá þing­mönn­um. Þing­manni var vís­að á dyr vegna miða sem hann hélt uppi og á stóð: „Við­ur­kenndu Palestínu."

Trump segir „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ komna
Fögnuður Trump uppskar mikið lófatak þegar hann ávarpaði ísraelska þingið. Mynd: AFP

„Löng og sársaukafull martröð er nú á enda,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í ávarpi sínu á ísraelska þinginu, Knesset, í dag.

Ísraelskir þingmenn stóðu upp og fögnuðu Bandaríkjaforseta innilega áður en hann hóf ávarp sitt. Trump hafði milligöngu um vopnahlé á milli Ísrael og Hamas. 

Hann var í fylgd með sérstökum sendiherra sínum, Steve Witkoff, tengdasyni sínum, Jared Kushner, og dóttur sinni, Ivönku Trump.

Endalok stríðs, hryðjuverka og dauða

„Við komum saman á degi mikillar gleði og aukinnar vonar,“ sagði forsetinn í erindi sínu eftir að hafa þakkað þinginu fyrir móttökurnar.  

„Þetta er ekki einungis endalokin á stríði. Þetta eru endalok tímabils hryðjuverka og dauða og upphaf tímabils trúar, vonar og Guðs. Þetta er upphaf mikils og varanlegs samhljóms fyrir Ísrael og allar þjóðir þessa svæðis sem brátt verður sannarlega stórkostlegt. Ég trúi því staðfastlega,“ sagði Trump. 

Þá sagði forsetinn að staðan í dag væri „dögun nýrra Mið-Austurlanda.“ 

„Gullöld“ …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár